Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 23:02 Það fór ekki nógu vel á með þeim Erling Haaland og Kylian Mbappé eftir Meistaradeildarleikinn á þriðjudagskvöldið. Getty/Mike Egerton Það kom eitthvað upp á milli stórstjarnanna Erling Haaland og Kylian Mbappé eftir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. Real Madrid tryggði sér sigur með tveimur mörkum í blálok leiksins eftir að Haaland hafði komið City tvisvar sinnum yfir í leiknum. Úrslitin voru sárgrætileg fyrir City og viðbót við öll vonbrigðin á leiktíðinni. @Sportbladet Manchester Evening News vakti athygli á samskiptum Haaland og Mbappé strax eftir leikinn. Sá norski sást þá snöggreiðast og strunsa inn í klefa eftir rifrildi við franska framherjann. Haaland á að hafa brunað beint inn í búningsklefa og leit ekki við liðsfélögum sínum á leiðinni þangað. Samkvæmt fréttinni var hann fyrstur inn í klefa. Haaland hafði áður tekið í hendina á Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, en svo fauk í hann vegna einhvers sem Mbappé sagði við hann. „Hegðun Haalands eftir lokaflautið segir mikið um hver staðan er hjá Manchester City núna,“ skrifaði blaðamaður Manchester Evening News. Við fáum kannski að vita það einhvern tímann hvað Mbappé sagði við þann norska sem fékk hann til að bregðast svona við. Kannski var kappinn bara svona tapsár. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Real Madrid tryggði sér sigur með tveimur mörkum í blálok leiksins eftir að Haaland hafði komið City tvisvar sinnum yfir í leiknum. Úrslitin voru sárgrætileg fyrir City og viðbót við öll vonbrigðin á leiktíðinni. @Sportbladet Manchester Evening News vakti athygli á samskiptum Haaland og Mbappé strax eftir leikinn. Sá norski sást þá snöggreiðast og strunsa inn í klefa eftir rifrildi við franska framherjann. Haaland á að hafa brunað beint inn í búningsklefa og leit ekki við liðsfélögum sínum á leiðinni þangað. Samkvæmt fréttinni var hann fyrstur inn í klefa. Haaland hafði áður tekið í hendina á Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, en svo fauk í hann vegna einhvers sem Mbappé sagði við hann. „Hegðun Haalands eftir lokaflautið segir mikið um hver staðan er hjá Manchester City núna,“ skrifaði blaðamaður Manchester Evening News. Við fáum kannski að vita það einhvern tímann hvað Mbappé sagði við þann norska sem fékk hann til að bregðast svona við. Kannski var kappinn bara svona tapsár.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira