Kæra sjálfstæðisfólk Snorri Ásmundsson skrifar 11. febrúar 2025 13:02 Það er mikil hætta á úrkynjun í Sjálfstæðisflokknum ef ég verð ekki kosinn formaður. Mótframbjóðendur mínir eru uppaldar í feðraveldi sjálfstæðisflokksins og því mjög mikilvægt að ég sem frambjóðandi kvenna í flokknum fái hljómgrunn og geti sáð fræjum og komið með nýjar áherslur og hugmyndir inn í kjarna flokksins. Ég er ótrúlega vel gefinn þótt ófullkomin sé og mun ljóma sem formaður flokksins því ég er bæði myndarlegur og mér leiðist ekki sviðsljósið. Auk þess er ég réttsýnn og vitur. Það geta margir vitnað um. Áslaug og Guðrún eru ágætis stelpur en ég tel mig mikið hæfari til að leiða Sjálfstæðisflokkinn og gera úr honum breiðfylkingu landi og þjóð til sóma. Ég skulda Sjálfstæðisflokknum að hlúa að honum og vera honum góð fyrirmynd. Sem formaður mun ég beita mér fyrir fallegum og heilbrigðum samskiptum og fegurðinni almennt. Auk þess mun ég standa við bakið á framsækni og árangri í rekstri þjóðarinnar og fyrirtækja í landinu. Við erum komin af víkingum og eigum að vera stoltir víkingar og fara í víking til annarra landa og heimsálfa og sölsa undir okkur verðmæti af þeim sem kunna ekki að fara með þau. Ég treysti mér til að standa í hárinu á Trump og öðrum kollegum og kenna þeim mannasiði. Verum sterk, verum jákvæð og verum framsýn og stöndum undir nafni sem stórasta land í heimi. Höfundur er myndlistarmaður og formannsefni í Sjálfstæðisflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Uppruni ADHD Óttar Guðmundsson Bakþankar Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Skoðun Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Sjá meira
Það er mikil hætta á úrkynjun í Sjálfstæðisflokknum ef ég verð ekki kosinn formaður. Mótframbjóðendur mínir eru uppaldar í feðraveldi sjálfstæðisflokksins og því mjög mikilvægt að ég sem frambjóðandi kvenna í flokknum fái hljómgrunn og geti sáð fræjum og komið með nýjar áherslur og hugmyndir inn í kjarna flokksins. Ég er ótrúlega vel gefinn þótt ófullkomin sé og mun ljóma sem formaður flokksins því ég er bæði myndarlegur og mér leiðist ekki sviðsljósið. Auk þess er ég réttsýnn og vitur. Það geta margir vitnað um. Áslaug og Guðrún eru ágætis stelpur en ég tel mig mikið hæfari til að leiða Sjálfstæðisflokkinn og gera úr honum breiðfylkingu landi og þjóð til sóma. Ég skulda Sjálfstæðisflokknum að hlúa að honum og vera honum góð fyrirmynd. Sem formaður mun ég beita mér fyrir fallegum og heilbrigðum samskiptum og fegurðinni almennt. Auk þess mun ég standa við bakið á framsækni og árangri í rekstri þjóðarinnar og fyrirtækja í landinu. Við erum komin af víkingum og eigum að vera stoltir víkingar og fara í víking til annarra landa og heimsálfa og sölsa undir okkur verðmæti af þeim sem kunna ekki að fara með þau. Ég treysti mér til að standa í hárinu á Trump og öðrum kollegum og kenna þeim mannasiði. Verum sterk, verum jákvæð og verum framsýn og stöndum undir nafni sem stórasta land í heimi. Höfundur er myndlistarmaður og formannsefni í Sjálfstæðisflokknum.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar