Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 23:15 Saquon Barkley fagnar með Jada dóttur sinni þegar Philadelphia Eagles tryggði sér sæti í Super Bowl leiknum. Getty/Mitchell Leff Sex ára dóttir stórstjörnu nýju NFL meistaranna sendi föður sínum skilboð sem margir hafa dáðst af síðan þau voru gerð opinber. Hlauparinn Saquon Barkley varð NFL-meistari í fyrsta sinn þegar Philadelphia Eagles vann stórsigur á Kansas City Chiefs í Super Bowl. Barkley var búinn að leika í sex tímabil með New York Giants en hafði aldrei komist langt í úrslitakeppninni. Hann samdi við Eagles fyrir tímabilið og fór alla leið í fyrstu tilraun. Þegar dóttir hans Jada frétti að hann væri að fara frá Giants til Eagles þá sagði hún: Þýðir það þá að þú sért núna að vinna. Hún hitti þar naglann á höfuðið. Þessi sama dóttir hans sendi líka pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn. „Ég veit að þú ert að fara að vinna en ef þér tekst það ekki þá er það í lagi. Ég mun alltaf elska þig og öll fjölskyldan mun alltaf elska þig sama hvað gerist,“ sagði Jada meðal annars í skilaboðum sínum. Jada Clare Barkley er enn aðeins sex ára gömul en hún hitti heldur betur í hjarta stað með þessum skilaboðum. Það má heyra þau með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NFL Ofurskálin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur Enski boltinn Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Sjá meira
Hlauparinn Saquon Barkley varð NFL-meistari í fyrsta sinn þegar Philadelphia Eagles vann stórsigur á Kansas City Chiefs í Super Bowl. Barkley var búinn að leika í sex tímabil með New York Giants en hafði aldrei komist langt í úrslitakeppninni. Hann samdi við Eagles fyrir tímabilið og fór alla leið í fyrstu tilraun. Þegar dóttir hans Jada frétti að hann væri að fara frá Giants til Eagles þá sagði hún: Þýðir það þá að þú sért núna að vinna. Hún hitti þar naglann á höfuðið. Þessi sama dóttir hans sendi líka pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn. „Ég veit að þú ert að fara að vinna en ef þér tekst það ekki þá er það í lagi. Ég mun alltaf elska þig og öll fjölskyldan mun alltaf elska þig sama hvað gerist,“ sagði Jada meðal annars í skilaboðum sínum. Jada Clare Barkley er enn aðeins sex ára gömul en hún hitti heldur betur í hjarta stað með þessum skilaboðum. Það má heyra þau með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NFL Ofurskálin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur Enski boltinn Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Sjá meira