Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2025 23:29 Ippei Mizuhara, fyrrum túlkur stórstjörnunnar Shohei Ohtani, gengur framhjá fjölda fjölmiðlamanna fyrir utan réttarsalinn. Getty/ Jeff Gritchen Ippei Mizuhara var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að stela pening af skjólstæðingi sínum. Mál Mizuhara hefur vakið mikla athygli en skjólstæðingur hans er Shohei Ohtani, besti hafnarboltamaður heims. Mizuhara var túlkur Ohtani þegar stórstjarnan kom til Bandaríkjunum frá Japan til að spila í bandarísku hafnaboltadeildinni. Ohtani treysti túlki sínum það mikið að hann hafði aðgengi að peningum leikmannsins. Mizuhara glímdi við mikla veðmálafíkn sem hann missti algjörlega stjórn á. Hann er talinn hafi stolið sautján milljónum dollara, um 2,4 milljörðum íslenskra króna, frá Ohtani til að fjármagna veðmál sín. ESPN segir frá. Shohei Ohtani's former translator, Ippei Mizuhara, has been sentenced to 57 months in prison and ordered to pay nearly $17M in restitution to Ohtani, per @SamBlum3 More here: https://t.co/X0AhTzeSJC pic.twitter.com/Mz6bgo38wj— Bleacher Report (@BleacherReport) February 6, 2025 Hinn fertugi Mizuhara bað Ohtani innilega afsökunar í réttarsalnum. Hann þarf að sitja 57 mánuði í fangelsi og fær þrjú ár að auki skilorðsbundin. Hann þarf einnig að borga þessa sautján milljónir dollara til baka auk þess að borga skattinum 1,1 milljónir dollara. Hvernig hann fer að því er önnur saga. Mizuhara byrjar að taka út dóminn 24. mars en siðan er búist við því að honum verði vísað úr landi. Mizuhara starfaði fyrir Los Angeles Dodgers sem túlkur en félagið rak hann þegar komst upp að hann hafði fært milljónir af reikningi leikmannsins til ólöglegs veðmangara. Mizuhara stal á endanum næstum því helmingi þess sem Ohtani vann sér inn fyrir að spila í MLB deildinni. Hann viðurkenndi að hafa lagt inn um nítján þúsund veðmál og að hann hafi safnað sér meira en fjörutíu milljónum dollara í skuldir vegna þeirra. BREAKING: Ippei Mizuhara, the former interpreter for MLB star Shohei Ohtani, was sentenced to 57 months in federal prison on Thursday on charges related to stealing nearly $17 million from the Dodgers player. pic.twitter.com/y9gW71Cq06— ABC News Live (@ABCNewsLive) February 6, 2025 Hafnabolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Mál Mizuhara hefur vakið mikla athygli en skjólstæðingur hans er Shohei Ohtani, besti hafnarboltamaður heims. Mizuhara var túlkur Ohtani þegar stórstjarnan kom til Bandaríkjunum frá Japan til að spila í bandarísku hafnaboltadeildinni. Ohtani treysti túlki sínum það mikið að hann hafði aðgengi að peningum leikmannsins. Mizuhara glímdi við mikla veðmálafíkn sem hann missti algjörlega stjórn á. Hann er talinn hafi stolið sautján milljónum dollara, um 2,4 milljörðum íslenskra króna, frá Ohtani til að fjármagna veðmál sín. ESPN segir frá. Shohei Ohtani's former translator, Ippei Mizuhara, has been sentenced to 57 months in prison and ordered to pay nearly $17M in restitution to Ohtani, per @SamBlum3 More here: https://t.co/X0AhTzeSJC pic.twitter.com/Mz6bgo38wj— Bleacher Report (@BleacherReport) February 6, 2025 Hinn fertugi Mizuhara bað Ohtani innilega afsökunar í réttarsalnum. Hann þarf að sitja 57 mánuði í fangelsi og fær þrjú ár að auki skilorðsbundin. Hann þarf einnig að borga þessa sautján milljónir dollara til baka auk þess að borga skattinum 1,1 milljónir dollara. Hvernig hann fer að því er önnur saga. Mizuhara byrjar að taka út dóminn 24. mars en siðan er búist við því að honum verði vísað úr landi. Mizuhara starfaði fyrir Los Angeles Dodgers sem túlkur en félagið rak hann þegar komst upp að hann hafði fært milljónir af reikningi leikmannsins til ólöglegs veðmangara. Mizuhara stal á endanum næstum því helmingi þess sem Ohtani vann sér inn fyrir að spila í MLB deildinni. Hann viðurkenndi að hafa lagt inn um nítján þúsund veðmál og að hann hafi safnað sér meira en fjörutíu milljónum dollara í skuldir vegna þeirra. BREAKING: Ippei Mizuhara, the former interpreter for MLB star Shohei Ohtani, was sentenced to 57 months in federal prison on Thursday on charges related to stealing nearly $17 million from the Dodgers player. pic.twitter.com/y9gW71Cq06— ABC News Live (@ABCNewsLive) February 6, 2025
Hafnabolti Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira