Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2025 23:29 Ippei Mizuhara, fyrrum túlkur stórstjörnunnar Shohei Ohtani, gengur framhjá fjölda fjölmiðlamanna fyrir utan réttarsalinn. Getty/ Jeff Gritchen Ippei Mizuhara var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að stela pening af skjólstæðingi sínum. Mál Mizuhara hefur vakið mikla athygli en skjólstæðingur hans er Shohei Ohtani, besti hafnarboltamaður heims. Mizuhara var túlkur Ohtani þegar stórstjarnan kom til Bandaríkjunum frá Japan til að spila í bandarísku hafnaboltadeildinni. Ohtani treysti túlki sínum það mikið að hann hafði aðgengi að peningum leikmannsins. Mizuhara glímdi við mikla veðmálafíkn sem hann missti algjörlega stjórn á. Hann er talinn hafi stolið sautján milljónum dollara, um 2,4 milljörðum íslenskra króna, frá Ohtani til að fjármagna veðmál sín. ESPN segir frá. Shohei Ohtani's former translator, Ippei Mizuhara, has been sentenced to 57 months in prison and ordered to pay nearly $17M in restitution to Ohtani, per @SamBlum3 More here: https://t.co/X0AhTzeSJC pic.twitter.com/Mz6bgo38wj— Bleacher Report (@BleacherReport) February 6, 2025 Hinn fertugi Mizuhara bað Ohtani innilega afsökunar í réttarsalnum. Hann þarf að sitja 57 mánuði í fangelsi og fær þrjú ár að auki skilorðsbundin. Hann þarf einnig að borga þessa sautján milljónir dollara til baka auk þess að borga skattinum 1,1 milljónir dollara. Hvernig hann fer að því er önnur saga. Mizuhara byrjar að taka út dóminn 24. mars en siðan er búist við því að honum verði vísað úr landi. Mizuhara starfaði fyrir Los Angeles Dodgers sem túlkur en félagið rak hann þegar komst upp að hann hafði fært milljónir af reikningi leikmannsins til ólöglegs veðmangara. Mizuhara stal á endanum næstum því helmingi þess sem Ohtani vann sér inn fyrir að spila í MLB deildinni. Hann viðurkenndi að hafa lagt inn um nítján þúsund veðmál og að hann hafi safnað sér meira en fjörutíu milljónum dollara í skuldir vegna þeirra. BREAKING: Ippei Mizuhara, the former interpreter for MLB star Shohei Ohtani, was sentenced to 57 months in federal prison on Thursday on charges related to stealing nearly $17 million from the Dodgers player. pic.twitter.com/y9gW71Cq06— ABC News Live (@ABCNewsLive) February 6, 2025 Hafnabolti Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Sjá meira
Mál Mizuhara hefur vakið mikla athygli en skjólstæðingur hans er Shohei Ohtani, besti hafnarboltamaður heims. Mizuhara var túlkur Ohtani þegar stórstjarnan kom til Bandaríkjunum frá Japan til að spila í bandarísku hafnaboltadeildinni. Ohtani treysti túlki sínum það mikið að hann hafði aðgengi að peningum leikmannsins. Mizuhara glímdi við mikla veðmálafíkn sem hann missti algjörlega stjórn á. Hann er talinn hafi stolið sautján milljónum dollara, um 2,4 milljörðum íslenskra króna, frá Ohtani til að fjármagna veðmál sín. ESPN segir frá. Shohei Ohtani's former translator, Ippei Mizuhara, has been sentenced to 57 months in prison and ordered to pay nearly $17M in restitution to Ohtani, per @SamBlum3 More here: https://t.co/X0AhTzeSJC pic.twitter.com/Mz6bgo38wj— Bleacher Report (@BleacherReport) February 6, 2025 Hinn fertugi Mizuhara bað Ohtani innilega afsökunar í réttarsalnum. Hann þarf að sitja 57 mánuði í fangelsi og fær þrjú ár að auki skilorðsbundin. Hann þarf einnig að borga þessa sautján milljónir dollara til baka auk þess að borga skattinum 1,1 milljónir dollara. Hvernig hann fer að því er önnur saga. Mizuhara byrjar að taka út dóminn 24. mars en siðan er búist við því að honum verði vísað úr landi. Mizuhara starfaði fyrir Los Angeles Dodgers sem túlkur en félagið rak hann þegar komst upp að hann hafði fært milljónir af reikningi leikmannsins til ólöglegs veðmangara. Mizuhara stal á endanum næstum því helmingi þess sem Ohtani vann sér inn fyrir að spila í MLB deildinni. Hann viðurkenndi að hafa lagt inn um nítján þúsund veðmál og að hann hafi safnað sér meira en fjörutíu milljónum dollara í skuldir vegna þeirra. BREAKING: Ippei Mizuhara, the former interpreter for MLB star Shohei Ohtani, was sentenced to 57 months in federal prison on Thursday on charges related to stealing nearly $17 million from the Dodgers player. pic.twitter.com/y9gW71Cq06— ABC News Live (@ABCNewsLive) February 6, 2025
Hafnabolti Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Sjá meira