Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 22:45 Jhon Duran er byrjaður að spila með liði Al Nassr. Getty/Abdullah Ahmed Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa. Duran flytur því á Arabíuskagann frá Birmingham og hann tekur kærustuna með sér. Það skapaði hins vegar vandamál í Sádi-Arabíu þar sem að í því landi má par ekki búa saman nema að þau séu gift. Þetta flýtir kannski fyrir giftingu en Duran var ekki til í að hætta sambandinu. Þess í stað ákvað hann að búa frekar með kærustunni í nágrannaríkinu Barein en þar gilda ekki sömu lög. Enskir miðlar segja frá ákvörðun kappans. Steven Gerrard og Jordan Henderson höfðu báðar saman háttinn á þegar þeir voru í Sádi-Arabíu. Duran þarf fyrir vikið að ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna. Hann kemst til Riyadh í áttatíu mínútna flugi. Líklegast er þó að hann fari ekki á milli á hverjum degi. Nú er bara að fylgjast með hvort að skötuhjúin verði ekki gift fyrir árslok og búin að finna sér íbúð í Riyadh eða hvort að hann heldur þetta út. Samningur hans er nefnilega til ársins 2030. View this post on Instagram A post shared by The18 (@the18soccer) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Duran flytur því á Arabíuskagann frá Birmingham og hann tekur kærustuna með sér. Það skapaði hins vegar vandamál í Sádi-Arabíu þar sem að í því landi má par ekki búa saman nema að þau séu gift. Þetta flýtir kannski fyrir giftingu en Duran var ekki til í að hætta sambandinu. Þess í stað ákvað hann að búa frekar með kærustunni í nágrannaríkinu Barein en þar gilda ekki sömu lög. Enskir miðlar segja frá ákvörðun kappans. Steven Gerrard og Jordan Henderson höfðu báðar saman háttinn á þegar þeir voru í Sádi-Arabíu. Duran þarf fyrir vikið að ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna. Hann kemst til Riyadh í áttatíu mínútna flugi. Líklegast er þó að hann fari ekki á milli á hverjum degi. Nú er bara að fylgjast með hvort að skötuhjúin verði ekki gift fyrir árslok og búin að finna sér íbúð í Riyadh eða hvort að hann heldur þetta út. Samningur hans er nefnilega til ársins 2030. View this post on Instagram A post shared by The18 (@the18soccer)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira