Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2025 08:32 Jón Daði þegar hann var kynntur hjá Burton Albion. Mynd: Burton Albion Jón Daði skoraði fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Burton og hefur hreinlega slegið í gegn. Þegar Jón Daði kom til Burton var liðið í neðsta sæti, ellefu stigum frá öruggu sæti, en nú er liðið komið upp fyrir þrjú lið og situr í 21. sæti, fimm stigum frá næsta örugga sæti. Jón kom til félagsins frá Wreham. „Ég sá fram á það að ég myndi frá mínútur þarna og njóta þess að spila fótbolta aftur, það var svona það sem var á bak við það að koma hingað,“ segir Jón Daði í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er búið að byrja frábærlega hingað til. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var ég ekkert sérlega spenntur til að byrja með þar sem við erum í fallbaráttu í deildinni. Ég var með mjög miklar efasemdir en stundum þarf maður að taka áhættur og stökkva á eitthvað. Svo er þetta búið að vera miklu betra en ég átti von á og svo er maður bara að spila og það skiptir máli.“ Íslendingar eigendur Í eigendahópi Burton eru alls sex Íslendingar. Þar á meðal eru hjónin Ólafur Páll Snorrason, fyrrverandi knattspyrnumaður, og Hrafnhildur Eymundsdóttir sem var einnig knattspyrnukona. Jón segist hafa heyrt í Ólafi þegar hann skrifað undir það hafi verið mjög gott samtal. „Hann var virkilega flottur enda fyrrverandi fótboltamaður sjálfur og veit hvernig þetta virkar.“Jón telur sig eiga erindi í íslenska landsliðið í knattspyrnu en liðið leikur mikilvæga umspilsleiki við Kósóvó í mars. „Ég er alltaf vongóður um að fá kallið sérstaklega þar sem ég er að spila í ágætlega sterkri deild og er að skora mörk og gera ágætis hluti. Maður fær bara kallið ef maður stendur sig. Ég er ekki búinn að vera í landsliðinu núna í einhver ár og maður er klárlega farinn að sakna þess. Ég tel mig eiga að vera þarna.“ Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Þegar Jón Daði kom til Burton var liðið í neðsta sæti, ellefu stigum frá öruggu sæti, en nú er liðið komið upp fyrir þrjú lið og situr í 21. sæti, fimm stigum frá næsta örugga sæti. Jón kom til félagsins frá Wreham. „Ég sá fram á það að ég myndi frá mínútur þarna og njóta þess að spila fótbolta aftur, það var svona það sem var á bak við það að koma hingað,“ segir Jón Daði í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er búið að byrja frábærlega hingað til. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var ég ekkert sérlega spenntur til að byrja með þar sem við erum í fallbaráttu í deildinni. Ég var með mjög miklar efasemdir en stundum þarf maður að taka áhættur og stökkva á eitthvað. Svo er þetta búið að vera miklu betra en ég átti von á og svo er maður bara að spila og það skiptir máli.“ Íslendingar eigendur Í eigendahópi Burton eru alls sex Íslendingar. Þar á meðal eru hjónin Ólafur Páll Snorrason, fyrrverandi knattspyrnumaður, og Hrafnhildur Eymundsdóttir sem var einnig knattspyrnukona. Jón segist hafa heyrt í Ólafi þegar hann skrifað undir það hafi verið mjög gott samtal. „Hann var virkilega flottur enda fyrrverandi fótboltamaður sjálfur og veit hvernig þetta virkar.“Jón telur sig eiga erindi í íslenska landsliðið í knattspyrnu en liðið leikur mikilvæga umspilsleiki við Kósóvó í mars. „Ég er alltaf vongóður um að fá kallið sérstaklega þar sem ég er að spila í ágætlega sterkri deild og er að skora mörk og gera ágætis hluti. Maður fær bara kallið ef maður stendur sig. Ég er ekki búinn að vera í landsliðinu núna í einhver ár og maður er klárlega farinn að sakna þess. Ég tel mig eiga að vera þarna.“
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira