Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. febrúar 2025 17:45 Rashford er genginn í raðir Villa á láni. Aston Villa Hinn 27 ára gamli Marcus Rashford segir það hafa verið auðvelt val að fara til Aston Villa á láni. Staða Rashford hjá Manchester United hefur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur en Rúben Amorim, þjálfari liðsins, hefur gefið til kynna að Rashford sé hreinlega ekki nægilega duglegur á æfingum til að spila fyrir Man United. Síðan félagaskiptaglugginn opnaði hefur Rashford verið orðaður við lið á borði við Arsenal, Barcelona og Borussia Dortmund. Í gær, sunnudag, var svo staðfest að hann væri genginn í raðir Aston Villa. Villa er í baráttu um Evrópusæti og er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á meðan Man United er í baráttu um að komast í efri hluta töflunnar og er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar. Rashford sjálfur hefur nú loks tjáð sig um vistaskiptin.: „Ég vil þakka Manchester United og Aston Villa fyrir að gera þennan lánsamning að möguleika. Ég var svo heppinn að nokkur félög höfðu áhuga á að fá mig í sínar raðir en Aston Villa var auðvelt val. Ég dáist að því hvernig Villa hefur spilað á þessari leiktíð sem og metnaði þjálfarans. Ég vil bara spila fótbolta og get ekki beðið eftir að hefjast handa,“ sagði Rashford áður en hann óskaði öllum hjá Man United alls hins besta á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Marcus Rashford (@marcusrashford) Rashford er uppalinn hjá Man United og hafði skorað fimm mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu í 15 leikjum í ensku úrvalsdeildinni áður en Amorim ákvað að hann yrði ekki valinn í leikmannahópinn á nýjan leik. Einnig hafði hann skorað þrjú og lagt upp tvö í átta leikjum í Evrópudeild og deildarbikar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Staða Rashford hjá Manchester United hefur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur en Rúben Amorim, þjálfari liðsins, hefur gefið til kynna að Rashford sé hreinlega ekki nægilega duglegur á æfingum til að spila fyrir Man United. Síðan félagaskiptaglugginn opnaði hefur Rashford verið orðaður við lið á borði við Arsenal, Barcelona og Borussia Dortmund. Í gær, sunnudag, var svo staðfest að hann væri genginn í raðir Aston Villa. Villa er í baráttu um Evrópusæti og er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á meðan Man United er í baráttu um að komast í efri hluta töflunnar og er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar. Rashford sjálfur hefur nú loks tjáð sig um vistaskiptin.: „Ég vil þakka Manchester United og Aston Villa fyrir að gera þennan lánsamning að möguleika. Ég var svo heppinn að nokkur félög höfðu áhuga á að fá mig í sínar raðir en Aston Villa var auðvelt val. Ég dáist að því hvernig Villa hefur spilað á þessari leiktíð sem og metnaði þjálfarans. Ég vil bara spila fótbolta og get ekki beðið eftir að hefjast handa,“ sagði Rashford áður en hann óskaði öllum hjá Man United alls hins besta á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Marcus Rashford (@marcusrashford) Rashford er uppalinn hjá Man United og hafði skorað fimm mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu í 15 leikjum í ensku úrvalsdeildinni áður en Amorim ákvað að hann yrði ekki valinn í leikmannahópinn á nýjan leik. Einnig hafði hann skorað þrjú og lagt upp tvö í átta leikjum í Evrópudeild og deildarbikar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira