Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Kjartan Kjartansson skrifar 3. febrúar 2025 15:44 Aðeins fimmti hver bíll sem var skráður nýr í janúar gengur aðeins fyrir jarðefnaeldsneyti. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Rúmur fimmtungur nýskráðra fólksbíla í janúar var bensín- eða dísilknúinn. Tæplega sex hundruð bílar voru nýskráðir og fjölgaði þeim um hátt í þriðjung á milli ára. Rafmagnsbílar voru hlutfallslega flestir þeirra 596 fólksbíla sem voru nýskráðir í janúar samkvæmt tölum Bílgreinasambands Íslands, 37,9 prósent. Á eftir þeim komu tengiltvinnbílar sem voru um 31,5 prósent. Tengiltvinnbílar ganga bæði fyrir rafmagni og jarðefnaeldsneyti og hægt er að hlaða þá. Dísilbílar voru í þriðja sæti, 11,4 prósent nýskráðu bílanna. Hybrid-bílar höfðu 10,2 prósent hlutdeild. Þeir eru bæði raf- og eldsneytisknúnir en ekki er hægt að hlaða þá. Bensínbílar ráku lestina með 8,9 prósent markaðshlutdeild. Meirihluti bílanna var skráður á einstaklinga, 325 eða rúm 54 prósent. Þróun nýskráninga fólksbíla í janúar frá 2019 til 2025.Bílgreinasamband Íslands Mest skráða bílategundin var KIA. Tæpur fimmtungur nýskráðra bíla í janúar voru þeirrar tegundar sem hefur notið mikilla vinsælda hjá bílaleigum. Toyota var með næstflestar nýskráningar, 11,4 prósent hlutdeild. Hyundai var í þriðja sæti með 11,2 prósent hlutdeild. Bílar Vistvænir bílar Jarðefnaeldsneyti Loftslagsmál Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Sjá meira
Rafmagnsbílar voru hlutfallslega flestir þeirra 596 fólksbíla sem voru nýskráðir í janúar samkvæmt tölum Bílgreinasambands Íslands, 37,9 prósent. Á eftir þeim komu tengiltvinnbílar sem voru um 31,5 prósent. Tengiltvinnbílar ganga bæði fyrir rafmagni og jarðefnaeldsneyti og hægt er að hlaða þá. Dísilbílar voru í þriðja sæti, 11,4 prósent nýskráðu bílanna. Hybrid-bílar höfðu 10,2 prósent hlutdeild. Þeir eru bæði raf- og eldsneytisknúnir en ekki er hægt að hlaða þá. Bensínbílar ráku lestina með 8,9 prósent markaðshlutdeild. Meirihluti bílanna var skráður á einstaklinga, 325 eða rúm 54 prósent. Þróun nýskráninga fólksbíla í janúar frá 2019 til 2025.Bílgreinasamband Íslands Mest skráða bílategundin var KIA. Tæpur fimmtungur nýskráðra bíla í janúar voru þeirrar tegundar sem hefur notið mikilla vinsælda hjá bílaleigum. Toyota var með næstflestar nýskráningar, 11,4 prósent hlutdeild. Hyundai var í þriðja sæti með 11,2 prósent hlutdeild.
Bílar Vistvænir bílar Jarðefnaeldsneyti Loftslagsmál Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Sjá meira