Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. febrúar 2025 14:42 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði fram innanhústillögu sem SÍS samþykktu en kennarar hafa ekki enn tekið afstöðu til. Vísir/Vilhelm Kjaraviðræður milli kennara og ríkis og sveitarfélaga eru á viðkvæmu stigi. Kennarar höfðu til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til innanhústillögu ríkissáttasemjara en sú afstaða liggur ekki enn fyrir. Fréttamönnum var vísað út úr Karphúsinu um tvöleytið. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði á fimmtudag fram innanhústillögu í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Tillagan var ígildi kjarasamnings sem tryggði innágreiðslu á virðismat á störfum kennara auk sömu launahækkana og samið hefur verið um í almennum kjarasamningum. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) samþykkti innanhússtillöguna í gær og hafði Kennarasamband Íslands til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til tillögunnar. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Ingu Rún Ólafsdóttur, formann samninganefndar SÍS, um eittleytið og vonaðist hún þá eftir því að kennarar myndu fallast á tillöguna. Samninganefndirnar fóru síðan inn til fundar með ríkissáttasemjara á meðan fréttamenn biðu fyrir utan. Rétt upp úr 14 voru fjölmiðlar beðnir um að yfirgefa húsið og ýjað að því að viðræður væru á viðkvæmu stigi. Fari svo að kennarar hafni innanhústillögunni munu kennarar í sjö grunnskólum og fjórtán leikskólum fara í verkfall. Í fréttinni hér að neðan má lesa nánar um fyrirhuguð verkföll kennara. Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði á fimmtudag fram innanhústillögu í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Tillagan var ígildi kjarasamnings sem tryggði innágreiðslu á virðismat á störfum kennara auk sömu launahækkana og samið hefur verið um í almennum kjarasamningum. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) samþykkti innanhússtillöguna í gær og hafði Kennarasamband Íslands til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til tillögunnar. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Ingu Rún Ólafsdóttur, formann samninganefndar SÍS, um eittleytið og vonaðist hún þá eftir því að kennarar myndu fallast á tillöguna. Samninganefndirnar fóru síðan inn til fundar með ríkissáttasemjara á meðan fréttamenn biðu fyrir utan. Rétt upp úr 14 voru fjölmiðlar beðnir um að yfirgefa húsið og ýjað að því að viðræður væru á viðkvæmu stigi. Fari svo að kennarar hafni innanhústillögunni munu kennarar í sjö grunnskólum og fjórtán leikskólum fara í verkfall. Í fréttinni hér að neðan má lesa nánar um fyrirhuguð verkföll kennara.
Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira