Djúp lægð beinir illviðri til landsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. febrúar 2025 09:29 Lægðin fjarlægist landið upp úr hádegi og þá dregur úr vindáttinni. Vísir/Vilhelm Vestan við landið fer djúp lægð hratt til norðurs og beinir illviðri til landsins í morgunsárið. Lægðin fjarlægist svo landið og dregur þá úr vindi og úrkomu með skúrum eða éljum. Í kvöld gengur svo kröpp lægð norður yfir landið og verður þá vindasamt. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Um spánna í dag segir að nú í morgun verði sunnan 18-28 metrar á sekúndu með vætusömu og hlýju veðri. Einna hvassast verði norðvestanlands. Veðurviðvaranir eru í gildi víða um land. Fram að hádegi er appelsínugul viðvörun á öllum Vestfjörðum, Norðvesturlandi, Suðurlandi og óbyggðum. Þá er gul viðvörun á Austurlandi og Norðausturlandi. Veðurviðvaranir eru í gildi vítt og breitt um land fram að hádegi.Veður Eftir hádegir dregur úr vindi og úrkomu, með sunnan 10-18 metrum á sekúndu, skúrum eða éli, Um landið norðaustanvert verði yfirleitt þurrt og síðan kólnar svo í veðri. Þegar lægðin gengur yfir landið í kvöld bætir í vind um tíma. Mun rólegra veðri er spáð á morgun en þá er útlit fyrir sunnan og suðaustan golu eða kalda og él, en úrkomulítið norðanlands. Hiti um eða undir frostmarki. Annað kvöld nálgast næsta lægð með vaxandi austanátt og úrkomu í flestum landshlutum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðaustan og sunnan 5-13 m/s og él, en úrkomulítið norðanlands. Hiti um eða undir frostmarki. Vaxandi austanátt um kvöldið með snjókomu eða rigningu sunnan- og austantil. Á mánudag: Gengur í sunnan og suðvestan 15-25, hvassast vestantil. Víða rigning eða slydda um morguninn og hiti núll til sex stig. Kólnar síðan með snjókomu eða éljum, en styttir upp um landið norðaustanvert. Á þriðjudag: Suðvestan 15-23 og snjókoma eða él, en úrkomulítið norðaustanlands. Víða vægt frost. Á miðvikudag: Ákveðin suðvestanátt og él. Hlýnar eftir hádegi með rigningu eða slyddu, en snjókomu um tíma norðanlands. Á fimmtudag: Hlý sunnanátt og rigning, en kaldara og slydda eða snjókoma á Norðvestur- og Vesturlandi. Á föstudag: Suðvestanátt og él, en úrkomulítið austanlands. Svalt í veðri. Veður Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Um spánna í dag segir að nú í morgun verði sunnan 18-28 metrar á sekúndu með vætusömu og hlýju veðri. Einna hvassast verði norðvestanlands. Veðurviðvaranir eru í gildi víða um land. Fram að hádegi er appelsínugul viðvörun á öllum Vestfjörðum, Norðvesturlandi, Suðurlandi og óbyggðum. Þá er gul viðvörun á Austurlandi og Norðausturlandi. Veðurviðvaranir eru í gildi vítt og breitt um land fram að hádegi.Veður Eftir hádegir dregur úr vindi og úrkomu, með sunnan 10-18 metrum á sekúndu, skúrum eða éli, Um landið norðaustanvert verði yfirleitt þurrt og síðan kólnar svo í veðri. Þegar lægðin gengur yfir landið í kvöld bætir í vind um tíma. Mun rólegra veðri er spáð á morgun en þá er útlit fyrir sunnan og suðaustan golu eða kalda og él, en úrkomulítið norðanlands. Hiti um eða undir frostmarki. Annað kvöld nálgast næsta lægð með vaxandi austanátt og úrkomu í flestum landshlutum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðaustan og sunnan 5-13 m/s og él, en úrkomulítið norðanlands. Hiti um eða undir frostmarki. Vaxandi austanátt um kvöldið með snjókomu eða rigningu sunnan- og austantil. Á mánudag: Gengur í sunnan og suðvestan 15-25, hvassast vestantil. Víða rigning eða slydda um morguninn og hiti núll til sex stig. Kólnar síðan með snjókomu eða éljum, en styttir upp um landið norðaustanvert. Á þriðjudag: Suðvestan 15-23 og snjókoma eða él, en úrkomulítið norðaustanlands. Víða vægt frost. Á miðvikudag: Ákveðin suðvestanátt og él. Hlýnar eftir hádegi með rigningu eða slyddu, en snjókomu um tíma norðanlands. Á fimmtudag: Hlý sunnanátt og rigning, en kaldara og slydda eða snjókoma á Norðvestur- og Vesturlandi. Á föstudag: Suðvestanátt og él, en úrkomulítið austanlands. Svalt í veðri.
Veður Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Sjá meira