Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 13:00 Neymar sló í gegn sem leikmaður Santos á sínum tíma og ætlar nú endurheimta neistann hjá æskufélaginu. Getty/Helio Suenaga Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar ætlar að stoppa stutt heima í Brasilíu en hann hefur gert samning við æskufélag sitt. Neymar gerði bara sex mánaða samning við Santos en hann ætlar ekki að enda feril sinn þar heldur reyna að koma honum aftur á skrið. Heimildir ESPN herma að Neymar vilji síðan komast til liðs í einu af fimm bestu deildum Evrópu að þessum sex mánuðum loknum. Al Hilal og Neymar gerðu á mánudaginn starfslokasamning sex mánuðum áður en samningur leikmannsins átti að renna út. Neymar hafði verið orðaður við bandarísku félögin Inter Miami og Chicago Fire en fljótlega kom í ljós að hann væri á leiðinni aftur til Santos. Hinn 32 ára gamli framherji ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma sér aftur í gang eftir meiðslahrjáð ár. Neymar spilaði ekki marga leiki með Al Hilal og spilaði síðast í Evrópu með franska félaginu Paris Saint-Germain. Neymar verður kynntur formlega til leiks á Pacaembu leikvanginum í Sao Paulo á morgun og hann gæti spilað sinn fyrsta leik á móti Botafogo SP 5. febrúar. Neymar spilaði með Santos frá 2009 til 2013 en hann skoraði þá 136 mörk í 225 leikjum. Það fór hann síðan til Barcelona. Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Neymar gerði bara sex mánaða samning við Santos en hann ætlar ekki að enda feril sinn þar heldur reyna að koma honum aftur á skrið. Heimildir ESPN herma að Neymar vilji síðan komast til liðs í einu af fimm bestu deildum Evrópu að þessum sex mánuðum loknum. Al Hilal og Neymar gerðu á mánudaginn starfslokasamning sex mánuðum áður en samningur leikmannsins átti að renna út. Neymar hafði verið orðaður við bandarísku félögin Inter Miami og Chicago Fire en fljótlega kom í ljós að hann væri á leiðinni aftur til Santos. Hinn 32 ára gamli framherji ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma sér aftur í gang eftir meiðslahrjáð ár. Neymar spilaði ekki marga leiki með Al Hilal og spilaði síðast í Evrópu með franska félaginu Paris Saint-Germain. Neymar verður kynntur formlega til leiks á Pacaembu leikvanginum í Sao Paulo á morgun og hann gæti spilað sinn fyrsta leik á móti Botafogo SP 5. febrúar. Neymar spilaði með Santos frá 2009 til 2013 en hann skoraði þá 136 mörk í 225 leikjum. Það fór hann síðan til Barcelona.
Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira