Dagskráin í dag: Bónus deild karla, Evrópudeildin, golf og Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2025 06:01 Manchester United er í beinni. Clive Rose/Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 hefst GAZið. Þar verður hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á dagskrá. Verða þar allir leikir kvöldsins í beinni á einum og sama staðnum. Klukkan 21.10 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 er leikur Tottenham Hotspur og Elfsborg í Evrópudeildinni á dagskrá. Eggert Aron Guðmundsson er að öllum líkindum í leikmannahóp gestanna. Júlíus Magnússon er það hins vegar ekki þar sem hann hefur ekki verið skráður í Evrópudeildarhóp liðsins sem stendur. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 tekur Real Sociedad á móti PAOK í Evrópudeildinni. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson gæti fengið tækifæri í byrjunarliði Sociedad eftir slæmt gengi liðsins undanfarið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 08.30 DB World-mótaröðin í golfi á dagskrá. Klukkan 16.30 er komið að LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 er leikur Grindavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 er leikur Rangers og Union SG í Evrópudeildinni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.55 er leikur al Raed og Al Nassr í efstu deild karla í fótbolta í Sádi-Arabíu á dagskrá. Cristiano Ronaldo spilar með Al Nassr. Klukkan 19.50 er leikur FCSB og Man United í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 00.05 er leikur Bruins og Jets í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 hefst útsending GAZ-ins frá leik Vals og Njarðvíkur. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending úr Breiðholti þar sem ÍR fær Álftanes í heimsókn. Bónus deildin 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Tindastóll sækir Hött heim. Dagskráin í dag Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 hefst GAZið. Þar verður hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á dagskrá. Verða þar allir leikir kvöldsins í beinni á einum og sama staðnum. Klukkan 21.10 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 er leikur Tottenham Hotspur og Elfsborg í Evrópudeildinni á dagskrá. Eggert Aron Guðmundsson er að öllum líkindum í leikmannahóp gestanna. Júlíus Magnússon er það hins vegar ekki þar sem hann hefur ekki verið skráður í Evrópudeildarhóp liðsins sem stendur. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 tekur Real Sociedad á móti PAOK í Evrópudeildinni. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson gæti fengið tækifæri í byrjunarliði Sociedad eftir slæmt gengi liðsins undanfarið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 08.30 DB World-mótaröðin í golfi á dagskrá. Klukkan 16.30 er komið að LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 er leikur Grindavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 er leikur Rangers og Union SG í Evrópudeildinni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.55 er leikur al Raed og Al Nassr í efstu deild karla í fótbolta í Sádi-Arabíu á dagskrá. Cristiano Ronaldo spilar með Al Nassr. Klukkan 19.50 er leikur FCSB og Man United í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 00.05 er leikur Bruins og Jets í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 hefst útsending GAZ-ins frá leik Vals og Njarðvíkur. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending úr Breiðholti þar sem ÍR fær Álftanes í heimsókn. Bónus deildin 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Tindastóll sækir Hött heim.
Dagskráin í dag Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira