Mikael Egill semur við Genoa en klárar tímabilið í Feneyjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2025 10:34 Mikael Egill Ellertsson skiptir um lið í sumar. getty/Giuseppe Maffia Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson ku vera búinn að semja við Genoa og gengur í raðir liðsins í sumar. Hann klárar þó tímabilið með Venezia. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio greinir frá þessu. Samkvæmt honum borgar Genoa 3,5 milljónir evra fyrir Mikael, eða rúmlega 512 milljónir íslenskra króna. Liðið lánar hann svo strax aftur til Venezia þar sem hann klárar tímabilið. #Calciomercato | #Genoa, doppio colpo: presi Jean #Onana dal #Besiktas e Mikael Egill #Ellertsson dal #Venezia che rimarrà in prestito fino a fine anno nella squadra di Di Francescohttps://t.co/4az8SDbGFa— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) January 28, 2025 Mikael gengst undir læknisskoðun hjá Genoa í dag. Auk hans hefur liðið keypt kamerúnska miðjumanninn Jean Onana frá Besiktas. Mikael, sem er 22 ára, hefur verið í byrjunarliðinu í síðustu sjö leikjum Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur alls leikið 21 deildarleik í vetur og skorað tvö mörk. Mikael gekk í raðir Venezia frá Spezia fyrir tveimur árum. Venezia er í nítjánda og næstneðsta sæti deildarinnar með sextán stig. Genoa er í 12. sætinu en liðinu hefur gengið ágætlega eftir að Patrick Vieira tók við því í nóvember. Genoa hefur góða reynslu af Íslendingum en Albert Guðmundsson er samningsbundinn liðinu en er á láni hjá Fiorentina. Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio greinir frá þessu. Samkvæmt honum borgar Genoa 3,5 milljónir evra fyrir Mikael, eða rúmlega 512 milljónir íslenskra króna. Liðið lánar hann svo strax aftur til Venezia þar sem hann klárar tímabilið. #Calciomercato | #Genoa, doppio colpo: presi Jean #Onana dal #Besiktas e Mikael Egill #Ellertsson dal #Venezia che rimarrà in prestito fino a fine anno nella squadra di Di Francescohttps://t.co/4az8SDbGFa— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) January 28, 2025 Mikael gengst undir læknisskoðun hjá Genoa í dag. Auk hans hefur liðið keypt kamerúnska miðjumanninn Jean Onana frá Besiktas. Mikael, sem er 22 ára, hefur verið í byrjunarliðinu í síðustu sjö leikjum Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann hefur alls leikið 21 deildarleik í vetur og skorað tvö mörk. Mikael gekk í raðir Venezia frá Spezia fyrir tveimur árum. Venezia er í nítjánda og næstneðsta sæti deildarinnar með sextán stig. Genoa er í 12. sætinu en liðinu hefur gengið ágætlega eftir að Patrick Vieira tók við því í nóvember. Genoa hefur góða reynslu af Íslendingum en Albert Guðmundsson er samningsbundinn liðinu en er á láni hjá Fiorentina.
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira