Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 19:01 Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden fagnar hér ásamt James McAtee eftir mark þess síðarnefnda gegn Salford City í FA-bikarnum. Vísir/Getty Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen sitja í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og eru sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Spánverjinn klóki vill styrkja liðið og hefur augastað á leikmanni Manchester City. Bayer Leverkusen kom öllum á óvart á síðustu leiktíð og varð tvöfaldur meistari í Þýskalandi undir stjórn Xabo Alonso. Gengið hefur ekki verið alveg jafn gott á yfirstandandi leiktíð en liðið er þó í toppbaráttu og situr í 2. sæti þýsku deildarinnar og í seilingarfjarlægð frá toppliði Bayern Munchen. Knattspyrnustjórinn Xabi Alonso var sagður á óskalista síns fyrrum félags Liverpool áður en Arne Slot var ráðinn og hann horfir nú til Englands í leit að liðsstyrk. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að Alonso vilji fá James McAtee frá Manchester City yfir til Þýskalands en McAtee er fæddur árið 2002 og hefur fengið fá tækifæri hjá Pep Guardiola og liði City. 🚨⚫️🔴 EXCL: Bayer Leverkusen have approached Man City to sign James McAtee. Loan + option offered to City; Xabi Alonso, huge fan as he’s 1st choice to replace injured Terrier.❗️ Man City and Pep Guardiola are reluctant to let him go as feel he can become a regular starter. pic.twitter.com/Z610Z5D5JX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Romano segir að Leverkusen hafi lagt fram lánstilboð með möguleika á að kaupa McAtee þegar láninu lýkur en Guardiola er tregur til að sleppa Englendingnum unga og segir hann eiga framtíð fyrir sér hjá City. McAtee hefur ekki byrjað einn einasta leik hjá City í deild eða Meistaradeild á tímabilinu en skoraði þrennu í bikarleik liðsins gegn Salford í byrjun mánaðarins. Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Bayer Leverkusen kom öllum á óvart á síðustu leiktíð og varð tvöfaldur meistari í Þýskalandi undir stjórn Xabo Alonso. Gengið hefur ekki verið alveg jafn gott á yfirstandandi leiktíð en liðið er þó í toppbaráttu og situr í 2. sæti þýsku deildarinnar og í seilingarfjarlægð frá toppliði Bayern Munchen. Knattspyrnustjórinn Xabi Alonso var sagður á óskalista síns fyrrum félags Liverpool áður en Arne Slot var ráðinn og hann horfir nú til Englands í leit að liðsstyrk. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að Alonso vilji fá James McAtee frá Manchester City yfir til Þýskalands en McAtee er fæddur árið 2002 og hefur fengið fá tækifæri hjá Pep Guardiola og liði City. 🚨⚫️🔴 EXCL: Bayer Leverkusen have approached Man City to sign James McAtee. Loan + option offered to City; Xabi Alonso, huge fan as he’s 1st choice to replace injured Terrier.❗️ Man City and Pep Guardiola are reluctant to let him go as feel he can become a regular starter. pic.twitter.com/Z610Z5D5JX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Romano segir að Leverkusen hafi lagt fram lánstilboð með möguleika á að kaupa McAtee þegar láninu lýkur en Guardiola er tregur til að sleppa Englendingnum unga og segir hann eiga framtíð fyrir sér hjá City. McAtee hefur ekki byrjað einn einasta leik hjá City í deild eða Meistaradeild á tímabilinu en skoraði þrennu í bikarleik liðsins gegn Salford í byrjun mánaðarins.
Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira