Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 19:01 Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden fagnar hér ásamt James McAtee eftir mark þess síðarnefnda gegn Salford City í FA-bikarnum. Vísir/Getty Xabi Alonso og lærisveinar hans í Bayer Leverkusen sitja í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og eru sex stigum á eftir toppliði Bayern Munchen. Spánverjinn klóki vill styrkja liðið og hefur augastað á leikmanni Manchester City. Bayer Leverkusen kom öllum á óvart á síðustu leiktíð og varð tvöfaldur meistari í Þýskalandi undir stjórn Xabo Alonso. Gengið hefur ekki verið alveg jafn gott á yfirstandandi leiktíð en liðið er þó í toppbaráttu og situr í 2. sæti þýsku deildarinnar og í seilingarfjarlægð frá toppliði Bayern Munchen. Knattspyrnustjórinn Xabi Alonso var sagður á óskalista síns fyrrum félags Liverpool áður en Arne Slot var ráðinn og hann horfir nú til Englands í leit að liðsstyrk. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að Alonso vilji fá James McAtee frá Manchester City yfir til Þýskalands en McAtee er fæddur árið 2002 og hefur fengið fá tækifæri hjá Pep Guardiola og liði City. 🚨⚫️🔴 EXCL: Bayer Leverkusen have approached Man City to sign James McAtee. Loan + option offered to City; Xabi Alonso, huge fan as he’s 1st choice to replace injured Terrier.❗️ Man City and Pep Guardiola are reluctant to let him go as feel he can become a regular starter. pic.twitter.com/Z610Z5D5JX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Romano segir að Leverkusen hafi lagt fram lánstilboð með möguleika á að kaupa McAtee þegar láninu lýkur en Guardiola er tregur til að sleppa Englendingnum unga og segir hann eiga framtíð fyrir sér hjá City. McAtee hefur ekki byrjað einn einasta leik hjá City í deild eða Meistaradeild á tímabilinu en skoraði þrennu í bikarleik liðsins gegn Salford í byrjun mánaðarins. Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Bayer Leverkusen kom öllum á óvart á síðustu leiktíð og varð tvöfaldur meistari í Þýskalandi undir stjórn Xabo Alonso. Gengið hefur ekki verið alveg jafn gott á yfirstandandi leiktíð en liðið er þó í toppbaráttu og situr í 2. sæti þýsku deildarinnar og í seilingarfjarlægð frá toppliði Bayern Munchen. Knattspyrnustjórinn Xabi Alonso var sagður á óskalista síns fyrrum félags Liverpool áður en Arne Slot var ráðinn og hann horfir nú til Englands í leit að liðsstyrk. Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að Alonso vilji fá James McAtee frá Manchester City yfir til Þýskalands en McAtee er fæddur árið 2002 og hefur fengið fá tækifæri hjá Pep Guardiola og liði City. 🚨⚫️🔴 EXCL: Bayer Leverkusen have approached Man City to sign James McAtee. Loan + option offered to City; Xabi Alonso, huge fan as he’s 1st choice to replace injured Terrier.❗️ Man City and Pep Guardiola are reluctant to let him go as feel he can become a regular starter. pic.twitter.com/Z610Z5D5JX— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2025 Romano segir að Leverkusen hafi lagt fram lánstilboð með möguleika á að kaupa McAtee þegar láninu lýkur en Guardiola er tregur til að sleppa Englendingnum unga og segir hann eiga framtíð fyrir sér hjá City. McAtee hefur ekki byrjað einn einasta leik hjá City í deild eða Meistaradeild á tímabilinu en skoraði þrennu í bikarleik liðsins gegn Salford í byrjun mánaðarins.
Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira