„Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2025 23:01 Bruno tryggir sigurinn. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Fyrirliðinn Bruno Fernandes var hetja Manchester United þegar liðið vann nauman 2-1 sigur á Rangers. Mark fyrirliðans kom í blálokin eftir að gestirnir höfðu jafnað þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. „Ég veit hversu miklu máli sigurinn skiptir stuðningsfólk okkar. Maður vill virkilega vinna leiki. Við erum örlítið pirraðir því við byrjuðum árið vel með tveimur frábærum leikjum gegn Liverpool og Arsenal. Svo kom Southampton leikurinn þar sem við sýndum mikla seiglu þó við höfum ekki spilað góðan fótbolta. Við spiluðum svo gegn Brighton & Hove Albion þar sem ekkert gekk upp.“ Man United er enn taplaust í Evrópudeildinni og situr í 4. sæti sem stendur með 15 stig að loknum sjö leikjum. Aðeins einn leikur er eftir af deildarkeppni Evrópudeildarinnar. Að þeirri umferð lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. „Við viljum fara áfram í Evrópudeildinni og komast alla leið í úrslitaleikinn í Bilbao. Við viljum enda í efstu átta sætunum svo við þurfum ekki að spila tvo leiki til viðbótar.“ „Þetta snýst ekki um karakter. Við þurfum að sýna hvað í okkur býr á 90 mínútum, getum ekki bara dregið það fram þegar við fáum á okkur mark. Við fengum á mark seint í leiknum og þurftum því að skora mark í blálokin.“ „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki. Þú veist að ef þú vinnur ekki leiki þá verður þetta erfitt. Ég vona að stuðningsfólk okkar verði aldrei vant að tapa leikjum. Ég vona að þau trúi að þetta lið geti unnið leiki,“ sagði Bruno að lokum. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
„Ég veit hversu miklu máli sigurinn skiptir stuðningsfólk okkar. Maður vill virkilega vinna leiki. Við erum örlítið pirraðir því við byrjuðum árið vel með tveimur frábærum leikjum gegn Liverpool og Arsenal. Svo kom Southampton leikurinn þar sem við sýndum mikla seiglu þó við höfum ekki spilað góðan fótbolta. Við spiluðum svo gegn Brighton & Hove Albion þar sem ekkert gekk upp.“ Man United er enn taplaust í Evrópudeildinni og situr í 4. sæti sem stendur með 15 stig að loknum sjö leikjum. Aðeins einn leikur er eftir af deildarkeppni Evrópudeildarinnar. Að þeirri umferð lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. „Við viljum fara áfram í Evrópudeildinni og komast alla leið í úrslitaleikinn í Bilbao. Við viljum enda í efstu átta sætunum svo við þurfum ekki að spila tvo leiki til viðbótar.“ „Þetta snýst ekki um karakter. Við þurfum að sýna hvað í okkur býr á 90 mínútum, getum ekki bara dregið það fram þegar við fáum á okkur mark. Við fengum á mark seint í leiknum og þurftum því að skora mark í blálokin.“ „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki. Þú veist að ef þú vinnur ekki leiki þá verður þetta erfitt. Ég vona að stuðningsfólk okkar verði aldrei vant að tapa leikjum. Ég vona að þau trúi að þetta lið geti unnið leiki,“ sagði Bruno að lokum.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira