Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2025 06:00 Erling Haaland og félagar eru í París. EPA-EFE/NEIL HALL Meistaradeild Evrópu fyllir dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag en einnig er íslenskur körfubolti á boðstólnum. Alls eru 11 beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.00 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá. Þar verður öll síðasta umferð gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í beinni útsendingu. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur Shakhtar og Brest í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Gestirnir frá Frakklandi eru í harðri baráttu um að komast beint í 16-liða úrslitin á meðan Shakhtar á smá möguleika á að komast í umspilið sem liðin í 9. til 24. sæti fara í. Klukkan 19.50 taka Frakklandsmeistarar París Saint-Germain á móti Englandsmeisturum Manchester City. Bæði lið hafa valdið miklum vonbrigðum í Meistaradeildinni til þessa og heimamenn í París eiga á að hætta að komast ekki í umspilið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá Rotterdam í Hollandi þar sem heimamenn í Feyenoord taka á móti Bayern München. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sparta Prag og Inter. Vodafone Sport Klukkan 15.25 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas taka á móti Athletic Club í Evrópudeild karla í fótbolta. Klukkan 17.35 tekur RB Leipzig á móti Sporting Lissabon. Klukkan 19.50 er leikur Arsenal og Dinamo Zagreb á dagskrá. Klukkan 00.05 er leikur Devils og Bruins í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.00 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá. Þar verður öll síðasta umferð gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í beinni útsendingu. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur Shakhtar og Brest í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Gestirnir frá Frakklandi eru í harðri baráttu um að komast beint í 16-liða úrslitin á meðan Shakhtar á smá möguleika á að komast í umspilið sem liðin í 9. til 24. sæti fara í. Klukkan 19.50 taka Frakklandsmeistarar París Saint-Germain á móti Englandsmeisturum Manchester City. Bæði lið hafa valdið miklum vonbrigðum í Meistaradeildinni til þessa og heimamenn í París eiga á að hætta að komast ekki í umspilið. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá Rotterdam í Hollandi þar sem heimamenn í Feyenoord taka á móti Bayern München. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sparta Prag og Inter. Vodafone Sport Klukkan 15.25 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Besiktas taka á móti Athletic Club í Evrópudeild karla í fótbolta. Klukkan 17.35 tekur RB Leipzig á móti Sporting Lissabon. Klukkan 19.50 er leikur Arsenal og Dinamo Zagreb á dagskrá. Klukkan 00.05 er leikur Devils og Bruins í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjá meira