Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2025 19:46 Abdukodir Khusanov (til vinstri) í leik gegn Panathinaikos. EPA-EFE/PANAGIOTIS MOSCHANDREOU Hinn tvítugi Abdukodir Khusanov er genginn í raðir Englandsmeistara Manchester City. Hann kemur frá Lens í Frakklandi. Pep Guardiola er stórhuga og vill styrkja lið sitt til muna áður en félagaskiptaglugginn lokar um komandi mánaðarmót. Lið hans hefur glímt við mýmörg vandamál í öftustu línu það sem af er leiktíð og því vildi Spánverjinn fá nýjan miðvörð til félagsins. Khusanov skrifar undir fjögurra og hálfs árs samning í Manchester með möguleika á árs framlengingu sem myndi þýða að hann væri samningsbundinn Man City til ársins 2030. Miðvörðurinn er í ódýrari kantinum ef miðað er við þá leikmenn sem félag eins og City hefur keypt undnafarin ár. Hann kostar 33 og hálfa milljón punda eða 5,8 milljarða íslenskra króna. Welcome, Abdukodir 👋 pic.twitter.com/Y6X88GB79O— Manchester City (@ManCity) January 20, 2025 Khusanov á að baki 18 A-landsleiki fyrir Úsbekistan og er fyrsti Úsbekinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Samkvæmt Sky Sports keypti Lens leikmanninn á aðeins 84 þúsund pund eða fjórtán og hálfa milljón íslenskra króna fyrir 18 mánuðum síðan. „Ég er í skýjunum með að vera ganga í raðir Manchester City, félags sem ég hef notið þess að horfa á. Pep Guardiola er einn besti þjálfari allra tíma og ég get ekki beðið eftir að læra af honum og bæta mig enn frekar“ sagði miðvörðurinn í viðtali við vefsíðu Man City. Englandsmeistararnir eru í 4. sæti með 38 stig að loknum 21 leik, tólf stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Pep Guardiola er stórhuga og vill styrkja lið sitt til muna áður en félagaskiptaglugginn lokar um komandi mánaðarmót. Lið hans hefur glímt við mýmörg vandamál í öftustu línu það sem af er leiktíð og því vildi Spánverjinn fá nýjan miðvörð til félagsins. Khusanov skrifar undir fjögurra og hálfs árs samning í Manchester með möguleika á árs framlengingu sem myndi þýða að hann væri samningsbundinn Man City til ársins 2030. Miðvörðurinn er í ódýrari kantinum ef miðað er við þá leikmenn sem félag eins og City hefur keypt undnafarin ár. Hann kostar 33 og hálfa milljón punda eða 5,8 milljarða íslenskra króna. Welcome, Abdukodir 👋 pic.twitter.com/Y6X88GB79O— Manchester City (@ManCity) January 20, 2025 Khusanov á að baki 18 A-landsleiki fyrir Úsbekistan og er fyrsti Úsbekinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Samkvæmt Sky Sports keypti Lens leikmanninn á aðeins 84 þúsund pund eða fjórtán og hálfa milljón íslenskra króna fyrir 18 mánuðum síðan. „Ég er í skýjunum með að vera ganga í raðir Manchester City, félags sem ég hef notið þess að horfa á. Pep Guardiola er einn besti þjálfari allra tíma og ég get ekki beðið eftir að læra af honum og bæta mig enn frekar“ sagði miðvörðurinn í viðtali við vefsíðu Man City. Englandsmeistararnir eru í 4. sæti með 38 stig að loknum 21 leik, tólf stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira