Viðhorf Leifur Helgi Konráðsson skrifar 20. janúar 2025 08:01 Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera. Ef hamingjan veltur á því hvað við gerum og hvernig aðstæður eru þá er hún völt og afar auðvelt að stugga við henni, þarf ekki meira en að hitta ókurteisan aðila. Ef hamingjan á að vera stöðug þarf hún að styðjast við það sem er stöðugt og það sem við getum raunverulega stjórnað eða leitað í. Þar sem við stjórnum takmarkað umhverfi, aðstæðum og fólki í kringum okkur er kannski ekki besta leiðin til hamingju að reiða sig á það sem við stjórnum annaðhvort að hluta eða ekki. Viðhorf okkar hins vegar getum við stjórnað eða allavega lært að stjórna og það er gert með ásetning og endurtekningu, svo einfalt er það. En bíðum nú við! hvers vegna hætta þá ekki allir sínum slæmu vönum? sennilega stafar það af því að við erum verur vanans að miklu leyti og það sem við teljum okkur vita gefur okkur öryggistilfinningu. Vaninn býr því til öryggistilfinningu innra með okkur, hvort sem um öryggi er að ræða eða ekki. Sumir fara í gegnum lífið á sínum gömlu vönum, aðrir þurfa að breyta til. Það erfiða við að breyta til er að þurfa að upplifa óþægindi núna fyrir þægindi seinna meir. Hinn valkosturinn er að vera í þægindum núna og óþægindum síðar. Höfundur er málari og ljóðskáld. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Sjá meira
Eitt sinn las ég að um 90% lífshamingjunnar snerist um viðhorf en aðeins 10% um hvað við værum raunverulega að gera. Ef hamingjan veltur á því hvað við gerum og hvernig aðstæður eru þá er hún völt og afar auðvelt að stugga við henni, þarf ekki meira en að hitta ókurteisan aðila. Ef hamingjan á að vera stöðug þarf hún að styðjast við það sem er stöðugt og það sem við getum raunverulega stjórnað eða leitað í. Þar sem við stjórnum takmarkað umhverfi, aðstæðum og fólki í kringum okkur er kannski ekki besta leiðin til hamingju að reiða sig á það sem við stjórnum annaðhvort að hluta eða ekki. Viðhorf okkar hins vegar getum við stjórnað eða allavega lært að stjórna og það er gert með ásetning og endurtekningu, svo einfalt er það. En bíðum nú við! hvers vegna hætta þá ekki allir sínum slæmu vönum? sennilega stafar það af því að við erum verur vanans að miklu leyti og það sem við teljum okkur vita gefur okkur öryggistilfinningu. Vaninn býr því til öryggistilfinningu innra með okkur, hvort sem um öryggi er að ræða eða ekki. Sumir fara í gegnum lífið á sínum gömlu vönum, aðrir þurfa að breyta til. Það erfiða við að breyta til er að þurfa að upplifa óþægindi núna fyrir þægindi seinna meir. Hinn valkosturinn er að vera í þægindum núna og óþægindum síðar. Höfundur er málari og ljóðskáld.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar