Járnkona sundsins kveður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2025 23:03 Katinka Hosszu birti mynd af sér með Ólympíugullverðlaunin í kveðjupistli sínum. @hosszukatinka Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni. Hosszu er þekkt sem „Járnkona sundsins“ og hún er án vafa í hópi bestu sundkvenna sögunnar. Hún er nú 35 ára gömul og hefur tekið þátt í fimm Ólympíuleikunum. Hún var aðeins fimmtán ára gömul á þeim fyrstu í Aþenu 2004. Öll þrenn gullverðlaun sín vann hún á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann einnig silfurverðlaun á þeim leikum. Hosszu hefur einnig unnið níu heimsmeistaratitla í fimmtíu metra laug og á enn heimsmetið í 200 metra fjórsundi. Hún hefur einnig unnið sautján gullverðlaun á HM í stuttri laug. Alls vann hún 64 gull, 20 silfur og 13 brons á stórmótum sínum á ferlinum eða á ÓL, HM eða EM. „Í þrjátíu ár hefur sundlaugin verið heimili mitt, heilagur staður þar sem ég hef fundið innblástur og styrk,“ skrifaði Katinka Hosszu í kveðjupósti sínum á samfélagsmiðlum. Hún segist vera sátt við feril sinn og má líka vera það. „Verðlaun og met eru dýrmæt en það sem stendur fyrst og fremst eftir ferilinn er ævarandi ást mín á sundinu,“ skrifaði Hosszu. View this post on Instagram A post shared by Swimming World Magazine (@swimmingworldmag) Sund Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Hosszu er þekkt sem „Járnkona sundsins“ og hún er án vafa í hópi bestu sundkvenna sögunnar. Hún er nú 35 ára gömul og hefur tekið þátt í fimm Ólympíuleikunum. Hún var aðeins fimmtán ára gömul á þeim fyrstu í Aþenu 2004. Öll þrenn gullverðlaun sín vann hún á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann einnig silfurverðlaun á þeim leikum. Hosszu hefur einnig unnið níu heimsmeistaratitla í fimmtíu metra laug og á enn heimsmetið í 200 metra fjórsundi. Hún hefur einnig unnið sautján gullverðlaun á HM í stuttri laug. Alls vann hún 64 gull, 20 silfur og 13 brons á stórmótum sínum á ferlinum eða á ÓL, HM eða EM. „Í þrjátíu ár hefur sundlaugin verið heimili mitt, heilagur staður þar sem ég hef fundið innblástur og styrk,“ skrifaði Katinka Hosszu í kveðjupósti sínum á samfélagsmiðlum. Hún segist vera sátt við feril sinn og má líka vera það. „Verðlaun og met eru dýrmæt en það sem stendur fyrst og fremst eftir ferilinn er ævarandi ást mín á sundinu,“ skrifaði Hosszu. View this post on Instagram A post shared by Swimming World Magazine (@swimmingworldmag)
Sund Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira