Járnkona sundsins kveður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2025 23:03 Katinka Hosszu birti mynd af sér með Ólympíugullverðlaunin í kveðjupistli sínum. @hosszukatinka Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni. Hosszu er þekkt sem „Járnkona sundsins“ og hún er án vafa í hópi bestu sundkvenna sögunnar. Hún er nú 35 ára gömul og hefur tekið þátt í fimm Ólympíuleikunum. Hún var aðeins fimmtán ára gömul á þeim fyrstu í Aþenu 2004. Öll þrenn gullverðlaun sín vann hún á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann einnig silfurverðlaun á þeim leikum. Hosszu hefur einnig unnið níu heimsmeistaratitla í fimmtíu metra laug og á enn heimsmetið í 200 metra fjórsundi. Hún hefur einnig unnið sautján gullverðlaun á HM í stuttri laug. Alls vann hún 64 gull, 20 silfur og 13 brons á stórmótum sínum á ferlinum eða á ÓL, HM eða EM. „Í þrjátíu ár hefur sundlaugin verið heimili mitt, heilagur staður þar sem ég hef fundið innblástur og styrk,“ skrifaði Katinka Hosszu í kveðjupósti sínum á samfélagsmiðlum. Hún segist vera sátt við feril sinn og má líka vera það. „Verðlaun og met eru dýrmæt en það sem stendur fyrst og fremst eftir ferilinn er ævarandi ást mín á sundinu,“ skrifaði Hosszu. View this post on Instagram A post shared by Swimming World Magazine (@swimmingworldmag) Sund Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Sjá meira
Hosszu er þekkt sem „Járnkona sundsins“ og hún er án vafa í hópi bestu sundkvenna sögunnar. Hún er nú 35 ára gömul og hefur tekið þátt í fimm Ólympíuleikunum. Hún var aðeins fimmtán ára gömul á þeim fyrstu í Aþenu 2004. Öll þrenn gullverðlaun sín vann hún á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann einnig silfurverðlaun á þeim leikum. Hosszu hefur einnig unnið níu heimsmeistaratitla í fimmtíu metra laug og á enn heimsmetið í 200 metra fjórsundi. Hún hefur einnig unnið sautján gullverðlaun á HM í stuttri laug. Alls vann hún 64 gull, 20 silfur og 13 brons á stórmótum sínum á ferlinum eða á ÓL, HM eða EM. „Í þrjátíu ár hefur sundlaugin verið heimili mitt, heilagur staður þar sem ég hef fundið innblástur og styrk,“ skrifaði Katinka Hosszu í kveðjupósti sínum á samfélagsmiðlum. Hún segist vera sátt við feril sinn og má líka vera það. „Verðlaun og met eru dýrmæt en það sem stendur fyrst og fremst eftir ferilinn er ævarandi ást mín á sundinu,“ skrifaði Hosszu. View this post on Instagram A post shared by Swimming World Magazine (@swimmingworldmag)
Sund Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Sjá meira