Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2025 20:33 Marta fagnaði vel þegar hún varð bandarískur meistari Orlando Pride í nóvember síðastliðnum. Getty/ Jamie Squire Brasilíska knattspyrnukonan Marta er kannski hætt í brasilíska fótboltalandsliðinu en hún er ekki hætt í fótbolta. Marta hefur nefnilega framlengt samning sinn við bandaríska félagið Orlando Pride um tvö ár eða út 2026 tímabilið. Hún heldur upp á fertugsafmælið sitt í febrúar 2026 og mun því vera á fimmtugsaldri allt síðasta tímabil sitt með Pride liðinu. Marta var fyrirliði Flórída liðsins á síðasta tímabili þegar Orlando Pride varð bandarískur meistari í fyrsta sinn. Marta skoraði meðal annars úrslitamarkið í undanúrslitaleiknum á móti Kansas City Current. Hún hefur spilað með félaginu frá 2017 og alls hefur Marta skorað 42 mörk í 128 leikjum fyrir félagið. Marta er í huga margra besta knattspyrnukona sögunnar. Hún var sex sinnum kosin sú besta í heimi frá 2006 til 2018 og er markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM kvenna með sautján mörk. Marta hætti í brasilíska landsliðinu eftir 1-0 tap á móti Bandaríkjunum í úrslitaleik Ólympíuleikanna í París síðasta sumar. Verðlaun FIFA fyrir flottasta markið í kvennafótboltanum eru skírð í höfuðið á henni og hún hlaut þau fyrst allra. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Marta hefur nefnilega framlengt samning sinn við bandaríska félagið Orlando Pride um tvö ár eða út 2026 tímabilið. Hún heldur upp á fertugsafmælið sitt í febrúar 2026 og mun því vera á fimmtugsaldri allt síðasta tímabil sitt með Pride liðinu. Marta var fyrirliði Flórída liðsins á síðasta tímabili þegar Orlando Pride varð bandarískur meistari í fyrsta sinn. Marta skoraði meðal annars úrslitamarkið í undanúrslitaleiknum á móti Kansas City Current. Hún hefur spilað með félaginu frá 2017 og alls hefur Marta skorað 42 mörk í 128 leikjum fyrir félagið. Marta er í huga margra besta knattspyrnukona sögunnar. Hún var sex sinnum kosin sú besta í heimi frá 2006 til 2018 og er markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM kvenna með sautján mörk. Marta hætti í brasilíska landsliðinu eftir 1-0 tap á móti Bandaríkjunum í úrslitaleik Ólympíuleikanna í París síðasta sumar. Verðlaun FIFA fyrir flottasta markið í kvennafótboltanum eru skírð í höfuðið á henni og hún hlaut þau fyrst allra. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira