Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2025 15:25 Vatn gýs upp þar sem Landhelgisgæslan sprengdi gamalt tundurdufl sem kom í veiðarfæri togarans Bjargar EA á Akureyri miðvikudaginn 8. janúar 2025. Landhelgisgæslan Tundurdufli sem togari kom með til Akureyrar í gær var grandað í Eyjafirði í hádeginu. Kafarar köfuðu að tundurduflinu til þess að undirbúa eyðingu þess í morgun. Togarinn Björg EA fékk tundurduflið í veiðarfæri sín og kom með það til hafnar á athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær. Hluti hafnarsvæðisins var rýmt í varúðarskyni. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar fór með tundurduflið, sem vó hátt í 150 kíló, og kom því fyrir á því sem er lýst sem öruggu dýpi á hafsbotni í Eyjafirði strax í gær. Ætlunin var að eyða því við birtingu í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Kafarar á ísilögðum Eyjafirði í morgun.Landhelgisgæslan Björgunarsveitin Súlur veittu Gæslunni liðsinni við undirbúning í morgun. Kafað var að tundurduflinu og það svo sprengt um klukkan eitt í dag. Aðgerðin er sögð hafa gengið vel. Hvetur Landhelgisgæslan áhafnir skipa og báta til þess að hafa samband við stjórnstöð Gæslunnar fái þær torkennilega hluti í veiðarfæri sín. Kafari í sjónum í Eyjafirði í morgun. Landhelgisgæslan Akureyri Hafið Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Tengdar fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sprengjan sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við afhafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær reyndist tundurdufl en ekki djúpsjávarsprengja, eins og fyrst var talið. 8. janúar 2025 06:34 Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ráðist í götulokanir við Hjalteyrargötu og Fiskitanga á Akureyri vegna tilfærslu sprengju sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. 7. janúar 2025 20:17 Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar er á leið til Akureyrar vegna tundurdufls sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. Bryggjusvæðið var rýmt og vinnslu í fiskvinnsluhúsi hætt. 7. janúar 2025 14:24 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
Togarinn Björg EA fékk tundurduflið í veiðarfæri sín og kom með það til hafnar á athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær. Hluti hafnarsvæðisins var rýmt í varúðarskyni. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar fór með tundurduflið, sem vó hátt í 150 kíló, og kom því fyrir á því sem er lýst sem öruggu dýpi á hafsbotni í Eyjafirði strax í gær. Ætlunin var að eyða því við birtingu í dag, að því er kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Kafarar á ísilögðum Eyjafirði í morgun.Landhelgisgæslan Björgunarsveitin Súlur veittu Gæslunni liðsinni við undirbúning í morgun. Kafað var að tundurduflinu og það svo sprengt um klukkan eitt í dag. Aðgerðin er sögð hafa gengið vel. Hvetur Landhelgisgæslan áhafnir skipa og báta til þess að hafa samband við stjórnstöð Gæslunnar fái þær torkennilega hluti í veiðarfæri sín. Kafari í sjónum í Eyjafirði í morgun. Landhelgisgæslan
Akureyri Hafið Landhelgisgæslan Sjávarútvegur Tengdar fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sprengjan sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við afhafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær reyndist tundurdufl en ekki djúpsjávarsprengja, eins og fyrst var talið. 8. janúar 2025 06:34 Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ráðist í götulokanir við Hjalteyrargötu og Fiskitanga á Akureyri vegna tilfærslu sprengju sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. 7. janúar 2025 20:17 Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar er á leið til Akureyrar vegna tundurdufls sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. Bryggjusvæðið var rýmt og vinnslu í fiskvinnsluhúsi hætt. 7. janúar 2025 14:24 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sprengjan sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við afhafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í gær reyndist tundurdufl en ekki djúpsjávarsprengja, eins og fyrst var talið. 8. janúar 2025 06:34
Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ráðist í götulokanir við Hjalteyrargötu og Fiskitanga á Akureyri vegna tilfærslu sprengju sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. 7. janúar 2025 20:17
Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar er á leið til Akureyrar vegna tundurdufls sem togarinn Björg EA kom með til hafnar við athafnasvæði Útgerðarfélags Akureyrar í dag. Bryggjusvæðið var rýmt og vinnslu í fiskvinnsluhúsi hætt. 7. janúar 2025 14:24