AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 21:08 Fikayo Tomori fagnar sigri AC Milan með liðsfélögum sínum í kvöld. AP/Altaf Qadri AC Milan varð meistari meistaranna á Ítalíu í kvöld eftir sigur í úrslitaleik ítalska Ofurbikarsins AC Milan vann þá dramatískan 3-2 endurkomusigur á nágrönnum sínum í Internazionale. Inter komst í 2-0 í leiknum og var 2-1 yfir þegar ellefu mínútur voru til leikslok. AC Milan skoraði tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins en sigurmarkið skoraði Tammy Abraham á þriðju mínútu í uppbótatíma. Lautaro Martinez og Mehdi Taremi komu Inter í 2-0 sitthvorum megin við hálfleikinn. Martinez skoraði í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Taremi eftir þriggja mínútna leik í þeim síðari. Theo Hernández minnkaði muninn með skoti beint úr aukaspyrnu á 52. mínútu. Hernández lagði síðan upp jöfnunarmarkið fyrir Christian Pulisic á 80. mínútu. Tammy Abraham tryggði AC Milan síðan titilinn á þriðju mínútu uppbótatímans eftir stoðsendingu frá Rafael Leao. Úrslitaleikurinn fór fram á King Saud University Stadium í Riyadh í Sádi-Arabíu. Internazionale komst í úrslitaleikinn eftir 2-0 sigur á Atalanta í undanúrslitunum en AC Milan sló Juventus út 2-1 í sínum undanúrslitaleik. Þetta er í áttunda skiptið sem AC Milan vinnur ítalska Ofurbikarinn en Juventus hefur unnið hann oftast eða níu sinnum. Þetta var samt í fyrsta sinn í átta ár sem AC Milan vinnur Ofurbikarinn. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
AC Milan vann þá dramatískan 3-2 endurkomusigur á nágrönnum sínum í Internazionale. Inter komst í 2-0 í leiknum og var 2-1 yfir þegar ellefu mínútur voru til leikslok. AC Milan skoraði tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins en sigurmarkið skoraði Tammy Abraham á þriðju mínútu í uppbótatíma. Lautaro Martinez og Mehdi Taremi komu Inter í 2-0 sitthvorum megin við hálfleikinn. Martinez skoraði í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Taremi eftir þriggja mínútna leik í þeim síðari. Theo Hernández minnkaði muninn með skoti beint úr aukaspyrnu á 52. mínútu. Hernández lagði síðan upp jöfnunarmarkið fyrir Christian Pulisic á 80. mínútu. Tammy Abraham tryggði AC Milan síðan titilinn á þriðju mínútu uppbótatímans eftir stoðsendingu frá Rafael Leao. Úrslitaleikurinn fór fram á King Saud University Stadium í Riyadh í Sádi-Arabíu. Internazionale komst í úrslitaleikinn eftir 2-0 sigur á Atalanta í undanúrslitunum en AC Milan sló Juventus út 2-1 í sínum undanúrslitaleik. Þetta er í áttunda skiptið sem AC Milan vinnur ítalska Ofurbikarinn en Juventus hefur unnið hann oftast eða níu sinnum. Þetta var samt í fyrsta sinn í átta ár sem AC Milan vinnur Ofurbikarinn.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira