„Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 20:30 Lærisveinar Amorim náðu í stig á Anfield. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. Rauðu djöflarnir sóttu Anfield heim í kuldanum í Liverpool. Leikurinn var frábær skemmtun og var ekki að sjá að heimamenn væru með góða forystu á toppnum á meðan gestirnir eru í neðri hluta töflunnar. „Það ætti að vera stóra vandamálið fyrir leikmenn okkar að aðeins ein manneskja þarna úti telji okkur hafa hæfileikana en ekki karakterinn til að spila fyrir félagið. Við þurfum að berjast til að breyta þeirri ímynd.“ „Ég tel það nokkuð augljóst að þegar við erum einbeittir, þegar við berjumst um alla lausa bolta, þegar við þjáumst saman og þegar við erum þreyttir þegar leik lýkur þá erum við gott lið.“ „Ef við gerum það ekki allar stundir þá munum við tapa leikjum. Það sjá það allir. Við stýrðum hraða leiksins vel í dag. Eftir að Liverpool fékk færi þá náðum við tökum á boltanum þó ekki nema í örskamma stund. Það gerir gæfumuninn.“ „Við þjáðumst ekki frá upphafi til enda þar sem við náðum stjórn á boltanum, stundum með því að vinna aukaspyrnur eða með því að stýra skyndisóknum þeirra. Þetta var góður leikur.“ „Fyrir mér skiptir ekki máli að Harry Maguire hafi brennt af færi eða ekki spilað boltanum fullkomlega. Fyrir mér skiptir máli að Harry hafi gefið allt sem hann á. Það er mikilvægast.“„Það er ljóst. Öllum líður þannig. Við verðum einn daginn að fara sýna meiri stöðugleika, ekki aðeins í spilamennsku heldur hvernig við nálgumst andstæðinginn. Byrjum á því í dag,“ sagði Amorim að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Rauðu djöflarnir sóttu Anfield heim í kuldanum í Liverpool. Leikurinn var frábær skemmtun og var ekki að sjá að heimamenn væru með góða forystu á toppnum á meðan gestirnir eru í neðri hluta töflunnar. „Það ætti að vera stóra vandamálið fyrir leikmenn okkar að aðeins ein manneskja þarna úti telji okkur hafa hæfileikana en ekki karakterinn til að spila fyrir félagið. Við þurfum að berjast til að breyta þeirri ímynd.“ „Ég tel það nokkuð augljóst að þegar við erum einbeittir, þegar við berjumst um alla lausa bolta, þegar við þjáumst saman og þegar við erum þreyttir þegar leik lýkur þá erum við gott lið.“ „Ef við gerum það ekki allar stundir þá munum við tapa leikjum. Það sjá það allir. Við stýrðum hraða leiksins vel í dag. Eftir að Liverpool fékk færi þá náðum við tökum á boltanum þó ekki nema í örskamma stund. Það gerir gæfumuninn.“ „Við þjáðumst ekki frá upphafi til enda þar sem við náðum stjórn á boltanum, stundum með því að vinna aukaspyrnur eða með því að stýra skyndisóknum þeirra. Þetta var góður leikur.“ „Fyrir mér skiptir ekki máli að Harry Maguire hafi brennt af færi eða ekki spilað boltanum fullkomlega. Fyrir mér skiptir máli að Harry hafi gefið allt sem hann á. Það er mikilvægast.“„Það er ljóst. Öllum líður þannig. Við verðum einn daginn að fara sýna meiri stöðugleika, ekki aðeins í spilamennsku heldur hvernig við nálgumst andstæðinginn. Byrjum á því í dag,“ sagði Amorim að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira