Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Jón Þór Stefánsson skrifar 3. janúar 2025 10:50 Sandra Hlíf og Hafdís Hrönn sækja báðar um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni Tólf sóttu um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni, sextán sóttu um starf öryggisstjóra hjá Fangelsismálastofnun ríkisins og fjórir sóttu um embætti deildarstjóra á Litla-Hrauni. Þetta kemur fram í svari Birgis Jónassonar, setts fangelsismálastjóra, við fyrirspurn fréttastofu. Á meðal þeirra sem stóttu um embætti forstöðumanns voru Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknar, og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um í embættin og starfið. Embætti forstöðumanns Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur. Starf öryggisstjóra Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun. Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Dorota Senska háskólanemi. Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands. Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju. Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Embætti deildarstjóra Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Vistaskipti Fangelsismál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Birgis Jónassonar, setts fangelsismálastjóra, við fyrirspurn fréttastofu. Á meðal þeirra sem stóttu um embætti forstöðumanns voru Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknar, og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um í embættin og starfið. Embætti forstöðumanns Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur. Starf öryggisstjóra Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun. Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Dorota Senska háskólanemi. Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands. Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju. Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Embætti deildarstjóra Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni.
Vistaskipti Fangelsismál Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Sjá meira