Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2024 22:30 „Hjálp!“ Carl Recine/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er búinn að gefast upp á því að reyna að verja titilinn. Spánverjinn hélt upp á sinn fimmhundruðasta leik sem knattspyrnustjóri City með 2-0 útisigri gegn nýliðum Leicester í dag. Hins vegar er óhætt að segja að Pep og lærisveinar hans hafi haft litlu að fagna undanfarið, en þetta var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu deildarleikjum. Liðið situr í fimmta sæti með 31 stig, 14 stigum á eftir toppliði Liverpool. „Við erum langt frá því að vinna deildina,“ sagði Pep eftir leikinn í dag. „Við erum búnir að sætta okkur við að við eigum ekki möguleika, en það eru aðrir hlutir sem við getum verið að keppast um. FA-bikarinn, Meistaradeildarsæti, og að vinna leiki hjálpar klárlega.“ Þá segir Pep að stærsta ástæðan fyrir vandræðum liðsins þessa dagana séu meiðsli leikmanna. Nú þegar félagsskiptaglugginn er við það að opna þurfi liðið hjálp frá stjórn félagsins. „Það eru nokkrar stöður þar sem við þurfum að fá hjálp,“ sagði Pep. „Þegar við erum allir saman erum við liðið sem við eigum að vera, en þegar mikilvægir leikmenn eru frá vegna meiðsla í margar vikur eða mánuði er þetta ótrúlega erfitt.“ Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Sport Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Spánverjinn hélt upp á sinn fimmhundruðasta leik sem knattspyrnustjóri City með 2-0 útisigri gegn nýliðum Leicester í dag. Hins vegar er óhætt að segja að Pep og lærisveinar hans hafi haft litlu að fagna undanfarið, en þetta var aðeins annar sigur liðsins í síðustu tíu deildarleikjum. Liðið situr í fimmta sæti með 31 stig, 14 stigum á eftir toppliði Liverpool. „Við erum langt frá því að vinna deildina,“ sagði Pep eftir leikinn í dag. „Við erum búnir að sætta okkur við að við eigum ekki möguleika, en það eru aðrir hlutir sem við getum verið að keppast um. FA-bikarinn, Meistaradeildarsæti, og að vinna leiki hjálpar klárlega.“ Þá segir Pep að stærsta ástæðan fyrir vandræðum liðsins þessa dagana séu meiðsli leikmanna. Nú þegar félagsskiptaglugginn er við það að opna þurfi liðið hjálp frá stjórn félagsins. „Það eru nokkrar stöður þar sem við þurfum að fá hjálp,“ sagði Pep. „Þegar við erum allir saman erum við liðið sem við eigum að vera, en þegar mikilvægir leikmenn eru frá vegna meiðsla í margar vikur eða mánuði er þetta ótrúlega erfitt.“
Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Sport Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira