„Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 16:17 Declan Rice er bjartsýnn fyrir komandi ári. David Price/Arsenal FC via Getty Images Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025. Rice fór yfir möguleika Arsenal á komadi ári í viðtali við Amazon Prime eftir 1-0 sigur liðsins gegn Ipswich í gær. „Þetta er búið að vera viðvarandi hjá okkur, að við séum með fulla stjórn á leikjunum en liðin mæta hingað og leggjast djúpt. Það er erfitt að brjóta niður þessa 5-4-1 uppstillingu sem við þurfum svo oft að spila á móti,“ sagði Rice eftir sigur gærdagsins. „Mér fannst við geta skorað eitt eða tvö í viðbót, en sem betur fer náðum við að landa mikilvægum sigri.“ „Þetta er búið að vera gott ár og við höfum gert vel, en þetta hefur ekki verið alveg það sem við viljum,“ sagði Rice svo þegar hann var spurður út í hvernig árið 2024 hafi verið fyrir hann og liðið. „Vonandi færir nýja árið okkur titla. Við þurfum að taka næsta skref til að liðið geti verið talið með þeim allra bestu. Við getum haldið áfram að vinna leiki, en það skiptir engu máli ef við vinnum enga titla.“ Þá segir hann að liðið gæti þurft á hjálp að halda til að ná toppliði Liverpool í titilbaráttunni. „Ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þeir eru á fullu gasi og þeir gefa ekkert andrými eftir. Við þurfum að fá hjálp einhversstaðar frá svo þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Rice að lokum. Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira
Rice fór yfir möguleika Arsenal á komadi ári í viðtali við Amazon Prime eftir 1-0 sigur liðsins gegn Ipswich í gær. „Þetta er búið að vera viðvarandi hjá okkur, að við séum með fulla stjórn á leikjunum en liðin mæta hingað og leggjast djúpt. Það er erfitt að brjóta niður þessa 5-4-1 uppstillingu sem við þurfum svo oft að spila á móti,“ sagði Rice eftir sigur gærdagsins. „Mér fannst við geta skorað eitt eða tvö í viðbót, en sem betur fer náðum við að landa mikilvægum sigri.“ „Þetta er búið að vera gott ár og við höfum gert vel, en þetta hefur ekki verið alveg það sem við viljum,“ sagði Rice svo þegar hann var spurður út í hvernig árið 2024 hafi verið fyrir hann og liðið. „Vonandi færir nýja árið okkur titla. Við þurfum að taka næsta skref til að liðið geti verið talið með þeim allra bestu. Við getum haldið áfram að vinna leiki, en það skiptir engu máli ef við vinnum enga titla.“ Þá segir hann að liðið gæti þurft á hjálp að halda til að ná toppliði Liverpool í titilbaráttunni. „Ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þeir eru á fullu gasi og þeir gefa ekkert andrými eftir. Við þurfum að fá hjálp einhversstaðar frá svo þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Rice að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Sjá meira