Varað við ferðalögum víða um land Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. desember 2024 13:28 Best er að halda sér heima með konfekt í skál. Stöð 2 Varað er við ferðalögum víða um land í kvöld vegna veðurs og gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða í kvöld og í nótt. Sannkallaður jólastormur er í aðsigi og upplýsingafulltrúi Landsbjargar hvetur fólk til að halda sig heima með konfekt í skál í kvöld. Búist er við hríðarveðri með hléum og hvassveðri allt fram á miðnætti annað kvöld á jóladag. Veðrið var ekki betra í gærkvöldi en á fimmta tugi einstaklinga þurfti að bjarga á Holtavörðuheiðinni sem lokað var síðdegis. „Það var bara snælduvitlaust veður, það er ekkert hægt að lýsa því öðruvísi. Glerhálka, bílarnir héldust ekki á veginum. ÞAð þurfti að sanda veginn og það dugði ekki til. Okkar fólk stóð ekk nema á broddum og þurfti að leiða fólk úr rútunum yfir í björgunarsveitarbíla til að selflytja niður,“ segir Jón Þór. Jón Þór segir spána í kvöld ekki vera mikið kræsilegri. „Best er að fara ekki. Það er einfaldast. Við þurfum að skoða veðurspána og aðstæður á veginum. Inni á umferðin.is er tiltölulega góð lýsing á færðinni að hverju sinni. Að einhver viti af þér, að þú sért á þessari leið og hvenær þú ætlir að koma. Það eru meginskilaboðin,“ segir hann. „En best er að vera kjurr inni með konfekt í skál og hafa það huggulegt. Við erum til reiðu eins og venjulega en vonumst til þess að það reyni ekki á,“ segir hann þá. Veður Björgunarsveitir Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Búist er við hríðarveðri með hléum og hvassveðri allt fram á miðnætti annað kvöld á jóladag. Veðrið var ekki betra í gærkvöldi en á fimmta tugi einstaklinga þurfti að bjarga á Holtavörðuheiðinni sem lokað var síðdegis. „Það var bara snælduvitlaust veður, það er ekkert hægt að lýsa því öðruvísi. Glerhálka, bílarnir héldust ekki á veginum. ÞAð þurfti að sanda veginn og það dugði ekki til. Okkar fólk stóð ekk nema á broddum og þurfti að leiða fólk úr rútunum yfir í björgunarsveitarbíla til að selflytja niður,“ segir Jón Þór. Jón Þór segir spána í kvöld ekki vera mikið kræsilegri. „Best er að fara ekki. Það er einfaldast. Við þurfum að skoða veðurspána og aðstæður á veginum. Inni á umferðin.is er tiltölulega góð lýsing á færðinni að hverju sinni. Að einhver viti af þér, að þú sért á þessari leið og hvenær þú ætlir að koma. Það eru meginskilaboðin,“ segir hann. „En best er að vera kjurr inni með konfekt í skál og hafa það huggulegt. Við erum til reiðu eins og venjulega en vonumst til þess að það reyni ekki á,“ segir hann þá.
Veður Björgunarsveitir Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira