Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 08:31 Navarro var fjúkandi reiður í leikslok af einhverjum sökum Twitter@blanquillosleon Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Ekki er ljóst hver kveikjan að atvikinu var en hvorugur þjálfarinn vildi tjá sig mikið um það eftir leik. Drama at the end of @RealZaragoza vs @racingferrolsad Cristóbal Parralo, coach of Racing Ferrol, headbutts David Navarro, coach of Real Zaragoza 😳 pic.twitter.com/RKYnIl0dyJ— Spanish Segunda (@SegundaSpanish) December 21, 2024 „Ég vil ekki tala um hvað gerðist. Þetta er ekki til eftirbreytni. Það sem gerðist var hræðilegt. Ég vil ekki tala um það.“ - Sagði Parralo. Navarro fannst þetta ekki vera fréttnæmt og vildi bara tala um gengi liðsins, en þetta var fyrsti leikur þess undir hans stjórn. „Það er í fínu lagi með mig. Það sem gerist á vellinum fer ekki út fyrir hann. Þetta nær ekki lengra. Stóra fréttin er sú að liðið vann leik og fékk ekki á sig mark. Fótbolti kveikir ástríðu hjá fólki, án hennar væri fótboltinn lítils virði.“ Leiknum lauk með 1-0 sigri Zaragoza 💥 El Real Zaragoza - Racing Ferrol ha quedado manchado por la tangana final🚨 Cristóbal Parralo, entrenador de los visitantes, propinó un cabezazo a David Navarro, técnico del equipo rival que no llegó a caer al suelo, pero sí a tambalearse pic.twitter.com/80sNzwSwg1— Diario AS (@diarioas) December 21, 2024 Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Ekki er ljóst hver kveikjan að atvikinu var en hvorugur þjálfarinn vildi tjá sig mikið um það eftir leik. Drama at the end of @RealZaragoza vs @racingferrolsad Cristóbal Parralo, coach of Racing Ferrol, headbutts David Navarro, coach of Real Zaragoza 😳 pic.twitter.com/RKYnIl0dyJ— Spanish Segunda (@SegundaSpanish) December 21, 2024 „Ég vil ekki tala um hvað gerðist. Þetta er ekki til eftirbreytni. Það sem gerðist var hræðilegt. Ég vil ekki tala um það.“ - Sagði Parralo. Navarro fannst þetta ekki vera fréttnæmt og vildi bara tala um gengi liðsins, en þetta var fyrsti leikur þess undir hans stjórn. „Það er í fínu lagi með mig. Það sem gerist á vellinum fer ekki út fyrir hann. Þetta nær ekki lengra. Stóra fréttin er sú að liðið vann leik og fékk ekki á sig mark. Fótbolti kveikir ástríðu hjá fólki, án hennar væri fótboltinn lítils virði.“ Leiknum lauk með 1-0 sigri Zaragoza 💥 El Real Zaragoza - Racing Ferrol ha quedado manchado por la tangana final🚨 Cristóbal Parralo, entrenador de los visitantes, propinó un cabezazo a David Navarro, técnico del equipo rival que no llegó a caer al suelo, pero sí a tambalearse pic.twitter.com/80sNzwSwg1— Diario AS (@diarioas) December 21, 2024
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn