Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 23:32 Cristiano Ronaldo er fyrirliði Al Nassr og langlaunahæsti leikmaður félagsins en enginn knattspyrnumaður í heiminum fær jafnhá laun. Getty/Al Nassr Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. Cristiano Ronaldo leikur með félaginu en hann fékk sömu gjöf og allir hinir leikmenn liðsins. Það var samt enginn að kvarta því allir leikmenn liðsins fengu glæsilega BMW bifreið í jólagjöf. Ronaldo lét mynda sig við bílinn fyrir samfélagsmiðla félagsins. Þetta er nýjasta módelið af BMW og hver bíll kosar 155 þúsund evrur eða 22,5 milljónir íslenskra króna. Hvað fékkst þú frá fyrirtækinu þínu í jólagjöf? Ronaldo gæti nú keypt sér ansi marga svona bíla fyrir launin sen hann fær hjá Al Nassr. Ronaldo er að fá 213 milljónir Bandaríkjadala á ári eða meira en 29,5 milljarða króna. Ronaldo er að fá 24,4 þúsund dollara í laun á klukkutímann eða um 3,4 milljónir í íslenskum krónum. Það tekur hann því tæpa sjö klukkutíma að vinna fyrir bílnum þótt að BMW-inn sé vissulega rándýr. Cristiano Ronaldo lék 39 leiki með Al Nassr í öllum keppnum á árinu og var með 36 mörk og 5 stoðsendingar í þeim. Það liðu 94 mínútur á milli marka hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Cristiano Ronaldo leikur með félaginu en hann fékk sömu gjöf og allir hinir leikmenn liðsins. Það var samt enginn að kvarta því allir leikmenn liðsins fengu glæsilega BMW bifreið í jólagjöf. Ronaldo lét mynda sig við bílinn fyrir samfélagsmiðla félagsins. Þetta er nýjasta módelið af BMW og hver bíll kosar 155 þúsund evrur eða 22,5 milljónir íslenskra króna. Hvað fékkst þú frá fyrirtækinu þínu í jólagjöf? Ronaldo gæti nú keypt sér ansi marga svona bíla fyrir launin sen hann fær hjá Al Nassr. Ronaldo er að fá 213 milljónir Bandaríkjadala á ári eða meira en 29,5 milljarða króna. Ronaldo er að fá 24,4 þúsund dollara í laun á klukkutímann eða um 3,4 milljónir í íslenskum krónum. Það tekur hann því tæpa sjö klukkutíma að vinna fyrir bílnum þótt að BMW-inn sé vissulega rándýr. Cristiano Ronaldo lék 39 leiki með Al Nassr í öllum keppnum á árinu og var með 36 mörk og 5 stoðsendingar í þeim. Það liðu 94 mínútur á milli marka hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn