Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. desember 2024 21:34 Björgunarsveitarmenn að störfum í Mayotte í dag eftir að Chido lagði heilu hverfin í rúst á eyjaklasanum. AP Óttast er að fjöldi látinna í franska eyjaklasanum Mayotte verði nokkur hundruð eftir að fellibylurinn Chido reið þar yfir á laugardagsnótt. Ellefu eru þegar látnir og um 250 slasaðir. Heilu hverfin voru lögð í rúst þegar vindhviður af völdum Chido náðu allt að 220 km/klst, sem gerir rúmlega 61 m/s, í gærnótt. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands er fjöldi látinna ellefu en landstjóri Mayotte, Francois-Xavier Bieuville, telur að fjöldinn verði „án ef nokkur hundruð“ þegar búið verður að meta heildarskaðann. Hann telur mögulegt að nokkur þúsund manns hafi látist. Fellibylurinn er sá skæðasti í Mayotte í níutíu ár að sögn landstjórans. Hlíð í Mayotte þar sem allt er í rúst.AP Fátækasta svæði ESB orðið illa úti Mayotte var akkúrat á miðri braut fellibylsins Chido en eyjurnar Comoros og Madagascar fundu einnig fyrir áhrifum hans sem og Mozambík. Að sögn Bieuville hafa fátækrahverfin orðið verst úti en þar búi fólk í járnskúrum og hálfgerðum hreysum. Hann segir að þegar fólk sjái ástandið þar sé ómögulegt að trúa því að aðeins ellefu séu látnir. Frakkar hafa þegar send 250 björgunarsveitarmenn og hefur Macron Frakklandsforseti lýst því yfir að Frakkland muni hjálpa íbúum eyjaklasans. Mayotte er í suðvesturhluta Indlandshafs undan ströndum Afríku og er fátækasta landsvæði Frakka og fátækasta svæðið í Evrópusambandinu. Um 300 þúsund búa á eyjunum tveimur sem mynda eyjaklasann. Frakkland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Heilu hverfin voru lögð í rúst þegar vindhviður af völdum Chido náðu allt að 220 km/klst, sem gerir rúmlega 61 m/s, í gærnótt. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands er fjöldi látinna ellefu en landstjóri Mayotte, Francois-Xavier Bieuville, telur að fjöldinn verði „án ef nokkur hundruð“ þegar búið verður að meta heildarskaðann. Hann telur mögulegt að nokkur þúsund manns hafi látist. Fellibylurinn er sá skæðasti í Mayotte í níutíu ár að sögn landstjórans. Hlíð í Mayotte þar sem allt er í rúst.AP Fátækasta svæði ESB orðið illa úti Mayotte var akkúrat á miðri braut fellibylsins Chido en eyjurnar Comoros og Madagascar fundu einnig fyrir áhrifum hans sem og Mozambík. Að sögn Bieuville hafa fátækrahverfin orðið verst úti en þar búi fólk í járnskúrum og hálfgerðum hreysum. Hann segir að þegar fólk sjái ástandið þar sé ómögulegt að trúa því að aðeins ellefu séu látnir. Frakkar hafa þegar send 250 björgunarsveitarmenn og hefur Macron Frakklandsforseti lýst því yfir að Frakkland muni hjálpa íbúum eyjaklasans. Mayotte er í suðvesturhluta Indlandshafs undan ströndum Afríku og er fátækasta landsvæði Frakka og fátækasta svæðið í Evrópusambandinu. Um 300 þúsund búa á eyjunum tveimur sem mynda eyjaklasann.
Frakkland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira