Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2024 17:31 Harry Kane og Jude Bellingham þurfa að færa sig á nýjan heimavöll í september. Vísir/Getty Wembley leikvangurinn í Lundúnum hefur verið heimavöllur enska landsliðsins í knattspyrnu svo lengi sem elstu menn muna. Þegar liðið mætir Andorra í undankeppni HM í haust munu þeir hins vegar þurfa að finna annan heimavöll. Undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2026 hefst í mars á næsta ári og lýkur ári síðar með umspilsleikjum. Enska landsliðið dróst í riðil ásamt Serbíu, Albaníu, Lettlandi og Andorra og ættu að eiga greiða leið á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Þegar enska liðið mætir Andorra í september á næsta ári munu þeir hins vegar ekki spila á Wembley eins og þeir nær oftast gera. Ástæðan er sú að hljómsveitin Coldplay er með fyrirhugaða tónleika á leikvanginum á sama tíma og eftir að fleiri tónleikum var bætt við sökum gríðarlegrar eftirspurnar var ljóst að landsliðið þyrfti að finna nýjan heimavöll. Síðustu tónleikar hljómsveitarinnar fara fram þann 8. september en leikurinn gegn Androra er á dagskrá tveimur dögum fyrr. Engir tónleikar eru fyrirhugaðir sama dag og leikurinn fer fram en tónleikahaldið krefst töluverðra framkvæmda á vellinum og ekki verður hægt að gera hann tilbúinn fyrir knattspyrnuleik á milli tónleika. Enska liðið þarf því líklega að leita að heimavelli fyrir utan höfuðborgina og er líklegast að St. James Park í Newcastle, Stadium of Light í Sunderland eða Old Trafford í Manchester verði fyrir valinu sem heimavöllur. HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2026 hefst í mars á næsta ári og lýkur ári síðar með umspilsleikjum. Enska landsliðið dróst í riðil ásamt Serbíu, Albaníu, Lettlandi og Andorra og ættu að eiga greiða leið á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Þegar enska liðið mætir Andorra í september á næsta ári munu þeir hins vegar ekki spila á Wembley eins og þeir nær oftast gera. Ástæðan er sú að hljómsveitin Coldplay er með fyrirhugaða tónleika á leikvanginum á sama tíma og eftir að fleiri tónleikum var bætt við sökum gríðarlegrar eftirspurnar var ljóst að landsliðið þyrfti að finna nýjan heimavöll. Síðustu tónleikar hljómsveitarinnar fara fram þann 8. september en leikurinn gegn Androra er á dagskrá tveimur dögum fyrr. Engir tónleikar eru fyrirhugaðir sama dag og leikurinn fer fram en tónleikahaldið krefst töluverðra framkvæmda á vellinum og ekki verður hægt að gera hann tilbúinn fyrir knattspyrnuleik á milli tónleika. Enska liðið þarf því líklega að leita að heimavelli fyrir utan höfuðborgina og er líklegast að St. James Park í Newcastle, Stadium of Light í Sunderland eða Old Trafford í Manchester verði fyrir valinu sem heimavöllur.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira