Komin út í skurð Eldur Smári Kristinsson skrifar 14. desember 2024 14:32 Það er alltaf að verða skýrara að ,,hinsegin réttindabarátta" er algjörlega komin út í skurð. Við sem höfum verið að gagnrýna ,,hinsegin samtök" af þessum toga erum eftir langa reynslu farin að kunna að lesa á milli línanna þegar þau tjá sig í svona mónólógum (https://www.visir.is/g/20242663704d/hinsegin-rettindi-til-framtidar) (einræðum) eins og þessum. Samtökin '78 og fólkið þar hugnast ekki díólóg/samræður því þau geta ekki haldið þeim uppi og beita yfirvaldinu þegar í rökþrot er komið. Samtökin '78 hafa nú sett ákveðinn fókus á fjölkæri upp á síðkastið. Það gera þau því þau eru eflaust að fatta að transið er komið á endastöð. Fjölkæri er nýmóðins orðskrípi fyrir lauslæti og gamaldags ekta feðraveldislegt fjölkvæni. Það er kannski alveg í takt við þá menningu sem ,,hinsegin aðgerðasinnar" hafa verið að daðra við frá miðausturlöndum og víðar. Markmiðið er jú að brjóta niður vestræn gildi og þá augljóst hvert skal leitað að bandamönnum. Núna er talað um barnalögin og að íslensk stjórnvöld eigi að rýmka þau svo börn geti átt fleiri en tvo foreldra, því jú, lesbíur og hommar eiga það til að aðstoða hvort annað í þessum tilgangi. Enn eina ferðina á að hengja sig aftan á árangursríka réttindabaráttu samkynhneigðra í annarlegum tilgangi. Þetta snýst nefnilega ekkert um samkynhneigða eða börn okkar. Þetta snýst einfaldlega að afmá fleiri mörk og brjóta niður vestræn gildi bæði siðferðisleg og lagaleg. Börn eiga skv. dómi Mannréttindadómstóls Evrópu og barnasáttmála sameinuðu þjóðanna rétt UMFRAM ALLT ANNAÐ að þekkja nákvæmlega til síns líffræðilega uppruna óháð hverskonar ranghugmyndir foreldrarnir kunna að glíma við er varðar eigin sjálfsvitund. Markmiðið er að mjaka fjölkvæni inn á Íslandi með því að hengja sig aftan á löngu unna baráttu samkynhneigðra. Kunnuglegt stef. Komin Fjölkvæni býr alltaf til valdaójafnvægi og stuðlar að ójafnrétti, jafnvel kúgun og ofbeldi. Þetta vitum við og getum sannreynt með því að skoða söguna. Ekki láta umbúðirnar blekkja ykkur. Innihaldið er rotið. Þau eru búin að "vóka" sig í hringi og núna langt aftur til fortíðar. Höfundur er formaður Samtakanna 22 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hinsegin Mannréttindi Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason Skoðun Lukka Sjálfstæðisflokksins Inga María Hlíðar Thorsteinson Skoðun Jens er rétti maðurinn í brúna! Anton Berg Sævarsson Skoðun Má skera börn? Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson Skoðun Stuðningur fyrir börn í vanda getur verið lífsbjörg Stefán Guðbrandsson Skoðun Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg Skoðun Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson skrifar Skoðun Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason skrifar Skoðun Rétturinn til að hafa réttindi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Chamberlain eða Churchill leiðin? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Flug er almenningsssamgöngur Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Löggjafinn brýtur á skólabörnum (grein 1) Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar Skoðun Strandveiðar – nýliðun hægri vinstri Steindór Ingi Kjellberg skrifar Skoðun Reykurinn sást löngu fyrir brunann! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Angist og krabbamein Auður E. Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Jens er rétti maðurinn í brúna! Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Stuðningur fyrir börn í vanda getur verið lífsbjörg Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Lukka Sjálfstæðisflokksins Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar Skoðun Má skera börn? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Aðför að menntakerfinu Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Er íslenska þjóðin að eldast? Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Skoðun Áslaug Arna er framtíðin og sóknarfærið er ungt fólk Sybil Gréta Kristinsdóttir skrifar Sjá meira
Það er alltaf að verða skýrara að ,,hinsegin réttindabarátta" er algjörlega komin út í skurð. Við sem höfum verið að gagnrýna ,,hinsegin samtök" af þessum toga erum eftir langa reynslu farin að kunna að lesa á milli línanna þegar þau tjá sig í svona mónólógum (https://www.visir.is/g/20242663704d/hinsegin-rettindi-til-framtidar) (einræðum) eins og þessum. Samtökin '78 og fólkið þar hugnast ekki díólóg/samræður því þau geta ekki haldið þeim uppi og beita yfirvaldinu þegar í rökþrot er komið. Samtökin '78 hafa nú sett ákveðinn fókus á fjölkæri upp á síðkastið. Það gera þau því þau eru eflaust að fatta að transið er komið á endastöð. Fjölkæri er nýmóðins orðskrípi fyrir lauslæti og gamaldags ekta feðraveldislegt fjölkvæni. Það er kannski alveg í takt við þá menningu sem ,,hinsegin aðgerðasinnar" hafa verið að daðra við frá miðausturlöndum og víðar. Markmiðið er jú að brjóta niður vestræn gildi og þá augljóst hvert skal leitað að bandamönnum. Núna er talað um barnalögin og að íslensk stjórnvöld eigi að rýmka þau svo börn geti átt fleiri en tvo foreldra, því jú, lesbíur og hommar eiga það til að aðstoða hvort annað í þessum tilgangi. Enn eina ferðina á að hengja sig aftan á árangursríka réttindabaráttu samkynhneigðra í annarlegum tilgangi. Þetta snýst nefnilega ekkert um samkynhneigða eða börn okkar. Þetta snýst einfaldlega að afmá fleiri mörk og brjóta niður vestræn gildi bæði siðferðisleg og lagaleg. Börn eiga skv. dómi Mannréttindadómstóls Evrópu og barnasáttmála sameinuðu þjóðanna rétt UMFRAM ALLT ANNAÐ að þekkja nákvæmlega til síns líffræðilega uppruna óháð hverskonar ranghugmyndir foreldrarnir kunna að glíma við er varðar eigin sjálfsvitund. Markmiðið er að mjaka fjölkvæni inn á Íslandi með því að hengja sig aftan á löngu unna baráttu samkynhneigðra. Kunnuglegt stef. Komin Fjölkvæni býr alltaf til valdaójafnvægi og stuðlar að ójafnrétti, jafnvel kúgun og ofbeldi. Þetta vitum við og getum sannreynt með því að skoða söguna. Ekki láta umbúðirnar blekkja ykkur. Innihaldið er rotið. Þau eru búin að "vóka" sig í hringi og núna langt aftur til fortíðar. Höfundur er formaður Samtakanna 22
Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar
Skoðun Magnús Karl sem næsta rektor Háskóla Íslands Sólveig Ásta Sigurðardóttir,Stefanía Benónísdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðisyfirvöld með í samtali um hugvíkkandi meðferðir Sara María Júlíudóttir skrifar
Skoðun Barátta fyrir mannréttindum aldrei verið mikilvægari Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar