Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2024 11:55 Francois Bayrou leiðtogi MoDem, er nýr forsætisráðherra Frakklands. AP/Francois Mori Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur opinberað nýjan forsætisráðherra. Sá er Francois Bayrou og er leiðtogi hins miðjusinna flokks MoDem. Bayrou er 73 ára gamall og hefur tekið þátt í stjórnmálum Frakklands í áratugi. Samkvæmt France24 er mikil reynsla hans talin mikilvæg í því að ná stöðugleika á þinginu þar sem enginn flokkur eða flokkabandalag er með meirihluta. Síðasta ríkisstjórn Frakklands féll þann 4. desember þegar vantrauststillaga gegn ríkisstjórninni var samþykkt á þingi. Þá tóku vinstri og hægri flokkar tóku höndum saman gegn Barnier eftir að hann þvingaði óvinsælt fjárlagafrumvarp gegnum þingið án atkvæðagreiðslu þar. Sjá einnig: Franska ríkisstjórnin fallin Fyrsta og mikilvægasta verk Bayrou verður væntanlega að semja nýtt fjárlagafrumvarp, í samvinnu með leiðtogum helstu flokka á þingi. Le Monde segir leiðtoga LFI-flokksins svokallaða hafa þegar tilkynnt að lögð verði fram vantrauststillaga gegn Bayrou. Mathilde Panot segir nauðsynlegt að koma Macron frá völdum, annars haldi haldi óreiðan áfram. Í fréttum miðilsins kemur einnig fram að Bayrou eigi ærið verk fyrir höndum. Hann þurfi að mynda bandalög við aðra flokka til að halda völdum og halda þinginu starfhæfu. Frakkland Tengdar fréttir Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Fastlega er búist við því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynni um það í dag hver verði næsti forsætisráðherra Frakka. 13. desember 2024 07:29 Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segist ekki ætla að segja af sér og heitir því að sitja út kjörtímabil sitt til ársins 2027. Þá segist hann ætla að tilnefna nýjan forsætisráðherra á næstu dögum. 5. desember 2024 22:59 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Bayrou er 73 ára gamall og hefur tekið þátt í stjórnmálum Frakklands í áratugi. Samkvæmt France24 er mikil reynsla hans talin mikilvæg í því að ná stöðugleika á þinginu þar sem enginn flokkur eða flokkabandalag er með meirihluta. Síðasta ríkisstjórn Frakklands féll þann 4. desember þegar vantrauststillaga gegn ríkisstjórninni var samþykkt á þingi. Þá tóku vinstri og hægri flokkar tóku höndum saman gegn Barnier eftir að hann þvingaði óvinsælt fjárlagafrumvarp gegnum þingið án atkvæðagreiðslu þar. Sjá einnig: Franska ríkisstjórnin fallin Fyrsta og mikilvægasta verk Bayrou verður væntanlega að semja nýtt fjárlagafrumvarp, í samvinnu með leiðtogum helstu flokka á þingi. Le Monde segir leiðtoga LFI-flokksins svokallaða hafa þegar tilkynnt að lögð verði fram vantrauststillaga gegn Bayrou. Mathilde Panot segir nauðsynlegt að koma Macron frá völdum, annars haldi haldi óreiðan áfram. Í fréttum miðilsins kemur einnig fram að Bayrou eigi ærið verk fyrir höndum. Hann þurfi að mynda bandalög við aðra flokka til að halda völdum og halda þinginu starfhæfu.
Frakkland Tengdar fréttir Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Fastlega er búist við því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynni um það í dag hver verði næsti forsætisráðherra Frakka. 13. desember 2024 07:29 Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segist ekki ætla að segja af sér og heitir því að sitja út kjörtímabil sitt til ársins 2027. Þá segist hann ætla að tilnefna nýjan forsætisráðherra á næstu dögum. 5. desember 2024 22:59 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Fastlega er búist við því að Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynni um það í dag hver verði næsti forsætisráðherra Frakka. 13. desember 2024 07:29
Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segist ekki ætla að segja af sér og heitir því að sitja út kjörtímabil sitt til ársins 2027. Þá segist hann ætla að tilnefna nýjan forsætisráðherra á næstu dögum. 5. desember 2024 22:59