Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sindri Sverrisson skrifar 13. desember 2024 10:30 Mótherjar Íslands í undankeppni HM spila væntanlega á nýju, blönduðu grasi á Laugardalsvelli en þar standa framkvæmdir yfir. vísir/Hulda Margrét Ísland lenti í riðli með Aserbaísjan, Úkraínu og sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Dregið var í dag í beinni útsendingu á Vísi. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn en hér er hægt að lesa nánar um fyrirkomulagið í drættinum. Dregið var í tólf fjögurra eða fimm liða riðla. Efsta lið hvers riðils kemst beint á HM 2026, í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en liðin í 2. sæti í umspil. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu voru í sama flokki og Ísland, og lentu í riðli með Armeníu, Ungverjalandi og sigurliðinu úr einvígi Portúgals og Danmerkur í lok mars. Það að Þjóðadeildinni sé ekki lokið flækir undankeppni HM nefnilega talsvert. Sigurliðin í 8-liða úrslitum Þjóðadeildar fara í fjögurra liða riðla en tapliðin í fimm liða riðla, og því verður ekki ljóst nákvæmlega í hvaða riðlum þessar átta þjóðir lenda fyrr en í lok mars. Riðlarnir í undankeppni HM: A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar Allt bendir til þess að mótherjar Íslands í undankeppninni spili á nýjum Laugardalsvelli með blönduðu grasi. Þar standa framkvæmdir yfir sem á að ljúka í vor. Undankeppnin hjá Íslandi hefst í september á næsta ári og lýkur í nóvember. Ljóst er að Ísland mætir í undankeppnina með nýjan landsliðsþjálfara því Åge Hareide er hættur. Nýr þjálfari mun hins vegar byrja á að stýra Íslandi í leikjum við Kósovó, í Þjóðadeildarumspilinu í mars. Styrkleikaflokkarnir fyrir dráttinn í dag Styrkleikaflokkur 1 Sigurlið Frakkland-Króatía Sigurlið Spánn-Holland Sigurlið Portúgal-Danmörk Sigurlið Ítalía-Þýskaland Taplið Frakkland-Króatía Taplið Spánn-Holland Taplið Portúgal-Danmörk Taplið Ítalía-Þýskaland Belgía Austurríki England Sviss Styrkleikaflokkur 2 Úkraína Svíþjóð Tyrkland Wales Ungverjaland Serbía Pólland Rúmenía Grikkland Slóvakía Tékkland Noregur Styrkleikaflokkur 3 Skotland Slóvenía Írland Albanía Norður-Makedónía Georgía Finnland Ísland Norður-Írland Svartfjallaland Bosnía Ísrael Styrkleikaflokkur 4 Búlgaría Lúxemborg Hvíta-Rússland Kovósó Armenía Kasakstan Aserbaídsjan Eistland Kýpur Færeyjar Lettland Litháen Styrkleikaflokkur 5 Moldóva Malta Andorra Gíbraltar Liechtenstein San Marínó Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Sjá meira
Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn en hér er hægt að lesa nánar um fyrirkomulagið í drættinum. Dregið var í tólf fjögurra eða fimm liða riðla. Efsta lið hvers riðils kemst beint á HM 2026, í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en liðin í 2. sæti í umspil. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu voru í sama flokki og Ísland, og lentu í riðli með Armeníu, Ungverjalandi og sigurliðinu úr einvígi Portúgals og Danmerkur í lok mars. Það að Þjóðadeildinni sé ekki lokið flækir undankeppni HM nefnilega talsvert. Sigurliðin í 8-liða úrslitum Þjóðadeildar fara í fjögurra liða riðla en tapliðin í fimm liða riðla, og því verður ekki ljóst nákvæmlega í hvaða riðlum þessar átta þjóðir lenda fyrr en í lok mars. Riðlarnir í undankeppni HM: A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar Allt bendir til þess að mótherjar Íslands í undankeppninni spili á nýjum Laugardalsvelli með blönduðu grasi. Þar standa framkvæmdir yfir sem á að ljúka í vor. Undankeppnin hjá Íslandi hefst í september á næsta ári og lýkur í nóvember. Ljóst er að Ísland mætir í undankeppnina með nýjan landsliðsþjálfara því Åge Hareide er hættur. Nýr þjálfari mun hins vegar byrja á að stýra Íslandi í leikjum við Kósovó, í Þjóðadeildarumspilinu í mars. Styrkleikaflokkarnir fyrir dráttinn í dag Styrkleikaflokkur 1 Sigurlið Frakkland-Króatía Sigurlið Spánn-Holland Sigurlið Portúgal-Danmörk Sigurlið Ítalía-Þýskaland Taplið Frakkland-Króatía Taplið Spánn-Holland Taplið Portúgal-Danmörk Taplið Ítalía-Þýskaland Belgía Austurríki England Sviss Styrkleikaflokkur 2 Úkraína Svíþjóð Tyrkland Wales Ungverjaland Serbía Pólland Rúmenía Grikkland Slóvakía Tékkland Noregur Styrkleikaflokkur 3 Skotland Slóvenía Írland Albanía Norður-Makedónía Georgía Finnland Ísland Norður-Írland Svartfjallaland Bosnía Ísrael Styrkleikaflokkur 4 Búlgaría Lúxemborg Hvíta-Rússland Kovósó Armenía Kasakstan Aserbaídsjan Eistland Kýpur Færeyjar Lettland Litháen Styrkleikaflokkur 5 Moldóva Malta Andorra Gíbraltar Liechtenstein San Marínó
A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Sjá meira
Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30