Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. desember 2024 20:36 Birgir Þórarinsson, Gísli Rafn Ólafsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrrverandi þingmenn vilja verða sendiherrar. Vísir/Vilhelm Birgir Þórarinsson fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Gísli Rafn Ólafsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrrverandi þingmenn Pírata eru í hópi 52 umsækjenda sem sótt hafa um sendiherrastöðu. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Embætti sendiherra án staðarákvörðunar var auglýst á Starfatorgi í síðasta mánuði þar sem miklar og ítarlegar hæfniskröfur voru gerðar til umsækjenda. Þetta var í fyrsta sinn sem slík staða er auglýst laus til umsóknar en samkvæmt utanríkisráðuneytinu var auglýsingaskyldu komið á með lagabreytingu sem tók gildi árið 2021. Sendiherrastaða var auglýst þann 26. nóvember en umsóknarfrestur rann út 10. desember síðastliðinn. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Umsækjendur eru eftirfarandi. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Andri Lúthersson, sendifulltrúi og alþjóðafulltrúi Anna Hjartardóttir, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Anna Katrín Vilhjálmsdóttir, sendifulltrúi og ráðgjafi Anna Pála Sverrisdóttir, sendiráðunautur og yfirmaður mannúðarmála Arnljótur Bjarki Bergsson, ráðgjafi Auðbjörg Halldórsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Auður Edda Jökulsdóttir, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Ásgeir Sigfússon, framkvæmdarstjóri Benedikt Höskuldsson, settur sendiherra Birgir Þórarinsson, fv. alþingismaður Bjarni Vestmann, sendifulltrúi og varnarmálafulltrúi Bryndís Kjartansdóttir, settur sendiherra Davíð Logi Sigurðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Elín Rósa Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Emil Breki Hreggviðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Eyrún Ýr Hildar Þorleifsdóttir, starfsmannastjóri Finnur Þór Birgisson, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Friðrik Jónsson, settur sendiherra Geir Oddsson, sendifulltrúi og fastafulltrúi Gísli Rafn Ólafsson, fv. alþingismaður Gunnlaug Guðmundsdóttir, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Hlynur Guðjónsson, settur sendiherra Hreinn Pálsson, sendifulltrúi og mannauðsstjóri Hrund Hafsteinsdóttir, sendifulltrúi og lögfræðingur Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri Höskuldur Þór Þórhallsson, lögfræðingur Ingólfur Friðriksson, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Ingólfur Pálsson, yfirmaður tæknimála Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, sendifulltrúi og deildarstjóri Jón Erlingur Jónasson, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Jónas Gunnar Allansson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Katrín Einarsdóttir, sendifulltrúi og prótókollsstjóri Kristján Guy Burgess, ráðgjafi María Mjöll Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Matthías Geir Pálsson, sendifulltrúi og lögfræðingur Nína Björk Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður Pétur Gunnar Thorsteinsson, sendifulltrúi og aðalsamningamaður Ragnar Gísli Kristjánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sesselja Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sóley Kaldal, sérfræðingur Stefán Ingi Stefánsson, ráðgjafi Tómas Orri Ragnarsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Veturliði Þór Stefánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Þórarinna Söebech, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Þórður Sigtryggsson, varaframkvæmdarstjóri Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fv. alþingismaður Í svari utanríkisráðuneytisins við svari fréttastofu segir að ekki þurfi að manna sendiherrastöður nú í vetur eða áður en árið er á enda. Ekki séu neinar stöður ómannaðar stendur. „Reglubundnir flutningar sendiherra eða annarra forstöðumanna sendiskrifstofa taka jafnan formlega gildi 1. ágúst ár hvert. Flutningarnir eru ákveðnir fyrir áramót en það er ófrávíkjanleg regla í samskiptum ríkja að tilkynna ekki um fyrirhugaða flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa fyrr en samþykki viðkomandi gistiríkja liggur fyrir. Almennt kynnir ráðuneytið slíkar tilfærslur að vori, eftir að fyrrgreint samþykki liggur fyrir,“ segir í svari ráðuneytisins. Sjá megi tilkynningu ráðuneytisins vegna flutninga þessa árs í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Píratar Tengdar fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Embætti sendiherra án staðarákvörðunar hefur verið auglýst á Starfatorgi en miklar og ítarlegar hæfniskröfur eru gerðar til umsækjenda. 27. nóvember 2024 08:36 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Embætti sendiherra án staðarákvörðunar var auglýst á Starfatorgi í síðasta mánuði þar sem miklar og ítarlegar hæfniskröfur voru gerðar til umsækjenda. Þetta var í fyrsta sinn sem slík staða er auglýst laus til umsóknar en samkvæmt utanríkisráðuneytinu var auglýsingaskyldu komið á með lagabreytingu sem tók gildi árið 2021. Sendiherrastaða var auglýst þann 26. nóvember en umsóknarfrestur rann út 10. desember síðastliðinn. Þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Umsækjendur eru eftirfarandi. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Andri Lúthersson, sendifulltrúi og alþjóðafulltrúi Anna Hjartardóttir, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Anna Katrín Vilhjálmsdóttir, sendifulltrúi og ráðgjafi Anna Pála Sverrisdóttir, sendiráðunautur og yfirmaður mannúðarmála Arnljótur Bjarki Bergsson, ráðgjafi Auðbjörg Halldórsdóttir, sendifulltrúi og fastafulltrúi Auður Edda Jökulsdóttir, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Ásgeir Sigfússon, framkvæmdarstjóri Benedikt Höskuldsson, settur sendiherra Birgir Þórarinsson, fv. alþingismaður Bjarni Vestmann, sendifulltrúi og varnarmálafulltrúi Bryndís Kjartansdóttir, settur sendiherra Davíð Logi Sigurðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Elín Rósa Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Emil Breki Hreggviðsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Eyrún Ýr Hildar Þorleifsdóttir, starfsmannastjóri Finnur Þór Birgisson, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Friðrik Jónsson, settur sendiherra Geir Oddsson, sendifulltrúi og fastafulltrúi Gísli Rafn Ólafsson, fv. alþingismaður Gunnlaug Guðmundsdóttir, sendifulltrúi og varamaður sendiherra Hlynur Guðjónsson, settur sendiherra Hreinn Pálsson, sendifulltrúi og mannauðsstjóri Hrund Hafsteinsdóttir, sendifulltrúi og lögfræðingur Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri Höskuldur Þór Þórhallsson, lögfræðingur Ingólfur Friðriksson, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Ingólfur Pálsson, yfirmaður tæknimála Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, sendifulltrúi og deildarstjóri Jón Erlingur Jónasson, sendifulltrúi og sérstakur erindreki Jónas Gunnar Allansson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Katrín Einarsdóttir, sendifulltrúi og prótókollsstjóri Kristján Guy Burgess, ráðgjafi María Mjöll Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Matthías Geir Pálsson, sendifulltrúi og lögfræðingur Nína Björk Jónsdóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður Pétur Gunnar Thorsteinsson, sendifulltrúi og aðalsamningamaður Ragnar Gísli Kristjánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sesselja Sigurðardóttir, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Sóley Kaldal, sérfræðingur Stefán Ingi Stefánsson, ráðgjafi Tómas Orri Ragnarsson, sendifulltrúi og deildarstjóri Veturliði Þór Stefánsson, sendifulltrúi og skrifstofustjóri Þórarinna Söebech, sendifulltrúi og varaskrifstofustjóri Þórður Sigtryggsson, varaframkvæmdarstjóri Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, fv. alþingismaður Í svari utanríkisráðuneytisins við svari fréttastofu segir að ekki þurfi að manna sendiherrastöður nú í vetur eða áður en árið er á enda. Ekki séu neinar stöður ómannaðar stendur. „Reglubundnir flutningar sendiherra eða annarra forstöðumanna sendiskrifstofa taka jafnan formlega gildi 1. ágúst ár hvert. Flutningarnir eru ákveðnir fyrir áramót en það er ófrávíkjanleg regla í samskiptum ríkja að tilkynna ekki um fyrirhugaða flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa fyrr en samþykki viðkomandi gistiríkja liggur fyrir. Almennt kynnir ráðuneytið slíkar tilfærslur að vori, eftir að fyrrgreint samþykki liggur fyrir,“ segir í svari ráðuneytisins. Sjá megi tilkynningu ráðuneytisins vegna flutninga þessa árs í tilkynningu á vef ráðuneytisins.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Píratar Tengdar fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Embætti sendiherra án staðarákvörðunar hefur verið auglýst á Starfatorgi en miklar og ítarlegar hæfniskröfur eru gerðar til umsækjenda. 27. nóvember 2024 08:36 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Sjá meira
Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Embætti sendiherra án staðarákvörðunar hefur verið auglýst á Starfatorgi en miklar og ítarlegar hæfniskröfur eru gerðar til umsækjenda. 27. nóvember 2024 08:36
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?