Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 06:03 Víkingar unnu Cercle Brugge í síðasta heimaleik sínum í Sambandsdeildinni. vísir/Anton Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudagskvöldum. Víkingar spila síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni í dag og Bónus deild karla er í sviðsljósinu í kvöld. Víkingar taka á móti sænska liðinu Djurgården í fimmta leik sínum í Sambandsdeildinni og þeim síðasta sem Víkingsliðið spilar á Kópavogsvellinum í deildarkeppninni. GAZ-leikurinn er slagur Tindastóls og Njarðvíkur á Króknum en það verða líka mörg augu á stórleik Stjörnunnar og Keflavíkur sem eru tvö af heitustu liðunum í dag. Ensku félögin Manchester United, Tottenham og Chelsea eru öll á ferðinni í Evrópu í kvöld og það eru líka Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina sem og Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Roma og Braga í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fiorentina og LASK í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 12.30 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 15.00 verður á uppgjör á leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.20 hefst útsending frá leik Astana og Chelsea í Sambandsdeildinni. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Viktoria Plzen og Manchester United í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Lazio í Evrópudeildinni. Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Anaheim Ducks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá GAZ-leik Tindastóls og Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Víkingar taka á móti sænska liðinu Djurgården í fimmta leik sínum í Sambandsdeildinni og þeim síðasta sem Víkingsliðið spilar á Kópavogsvellinum í deildarkeppninni. GAZ-leikurinn er slagur Tindastóls og Njarðvíkur á Króknum en það verða líka mörg augu á stórleik Stjörnunnar og Keflavíkur sem eru tvö af heitustu liðunum í dag. Ensku félögin Manchester United, Tottenham og Chelsea eru öll á ferðinni í Evrópu í kvöld og það eru líka Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina sem og Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Roma og Braga í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fiorentina og LASK í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 12.30 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 15.00 verður á uppgjör á leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.20 hefst útsending frá leik Astana og Chelsea í Sambandsdeildinni. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Viktoria Plzen og Manchester United í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Lazio í Evrópudeildinni. Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Anaheim Ducks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá GAZ-leik Tindastóls og Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira