Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 06:03 Víkingar unnu Cercle Brugge í síðasta heimaleik sínum í Sambandsdeildinni. vísir/Anton Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudagskvöldum. Víkingar spila síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni í dag og Bónus deild karla er í sviðsljósinu í kvöld. Víkingar taka á móti sænska liðinu Djurgården í fimmta leik sínum í Sambandsdeildinni og þeim síðasta sem Víkingsliðið spilar á Kópavogsvellinum í deildarkeppninni. GAZ-leikurinn er slagur Tindastóls og Njarðvíkur á Króknum en það verða líka mörg augu á stórleik Stjörnunnar og Keflavíkur sem eru tvö af heitustu liðunum í dag. Ensku félögin Manchester United, Tottenham og Chelsea eru öll á ferðinni í Evrópu í kvöld og það eru líka Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina sem og Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Roma og Braga í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fiorentina og LASK í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 12.30 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 15.00 verður á uppgjör á leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.20 hefst útsending frá leik Astana og Chelsea í Sambandsdeildinni. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Viktoria Plzen og Manchester United í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Lazio í Evrópudeildinni. Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Anaheim Ducks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá GAZ-leik Tindastóls og Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Sjá meira
Víkingar taka á móti sænska liðinu Djurgården í fimmta leik sínum í Sambandsdeildinni og þeim síðasta sem Víkingsliðið spilar á Kópavogsvellinum í deildarkeppninni. GAZ-leikurinn er slagur Tindastóls og Njarðvíkur á Króknum en það verða líka mörg augu á stórleik Stjörnunnar og Keflavíkur sem eru tvö af heitustu liðunum í dag. Ensku félögin Manchester United, Tottenham og Chelsea eru öll á ferðinni í Evrópu í kvöld og það eru líka Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina sem og Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Roma og Braga í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fiorentina og LASK í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 12.30 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 15.00 verður á uppgjör á leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.20 hefst útsending frá leik Astana og Chelsea í Sambandsdeildinni. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Viktoria Plzen og Manchester United í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Lazio í Evrópudeildinni. Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Anaheim Ducks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá GAZ-leik Tindastóls og Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Sjá meira
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf