Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 06:02 Kevin De Bruyne og Pep Guardiola verða í sviðsljósinu með Manchester City í kvöld. Getty/Michael Regan Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudagskvöldum. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá verður deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Stórleikur kvöldsins er leikur Juventus og Manchester City í Meistaradeildinni. City liðið þarf nauðynlega á sigri að halda í Evrópu. Lið Arsenal, AC Milan og Lille eru einnig að spila í kvöld. Tveir leikir verða sýndir beint í kvennakörfunni og svo verður öll tíunda umferðin gerð upp í Körfuboltakvöldi kvenna. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst Bónus Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið er yfir leiki í tíundu umferðinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Dortmund og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik New York Knicks og Atlanta Hawks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Golden State Warriors í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Slovan Bratislava í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AC Milan og Rauðu stjörnunnar í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Benfica og Bologna í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og Mónakó í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hamars/Þórs og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er leikur Juventus og Manchester City í Meistaradeildinni. City liðið þarf nauðynlega á sigri að halda í Evrópu. Lið Arsenal, AC Milan og Lille eru einnig að spila í kvöld. Tveir leikir verða sýndir beint í kvennakörfunni og svo verður öll tíunda umferðin gerð upp í Körfuboltakvöldi kvenna. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst Bónus Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið er yfir leiki í tíundu umferðinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Dortmund og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik New York Knicks og Atlanta Hawks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Golden State Warriors í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Slovan Bratislava í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AC Milan og Rauðu stjörnunnar í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Benfica og Bologna í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og Mónakó í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hamars/Þórs og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira