Kosningaloforð, dauð atkvæði, staða VG og ákall heilbrigðisstétta Eiður Þór Árnason skrifar 8. desember 2024 09:26 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Húsnæðismálin, úrslit nýafstaðinna kosninga og sameiginlegt ákall heilbrigðisstétta verða til umfjöllunar í Sprengisandi á Bylgjunni sem hefst klukkan 10. Húsnæðismálin verða eitt stærsta mál nýrrar ríkisstjórnar og hafa stjórnmálaflokkarnir lofað skjótvirkum úrbótum á löskuðu kerfi. Már Wolfgang Mixa, hagfræðingur, dósent við Háskóla Íslands og sérfræðingur í húsnæðismálum mætir til Kristjáns Kristjánssonar og fer yfir það hversu raunhæfar þessar hugmyndir eru. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur, Birgir Ármannsson, fráfarandi forseti Alþingis og Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur fara svo yfir íslenska kosningakerfið. Mikil umræða hefur skapast eftir að ljóst varð að tíu prósent atkvæða fóru til flokka sem komust ekki inn á þing í nýafstöðnum kosningum. Heilbrigðisstéttir taka höndum saman Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og Björn Leví Gunnarsson, fráfarandi þingmaður Pírata ræða einnig úrslit kosninganna og erfiða stöðu sinna flokka sem féllu báðir út af þingi. Að lokum munu Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir ræða sameiginlegt ákall breiðfylkingar heilbrigðisstétta til nýrrar ríkisstjórnar um úrbætur í heilbrigðismálum. Fréttin hefur verið uppfærð. Sprengisandur Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Sjá meira
Húsnæðismálin verða eitt stærsta mál nýrrar ríkisstjórnar og hafa stjórnmálaflokkarnir lofað skjótvirkum úrbótum á löskuðu kerfi. Már Wolfgang Mixa, hagfræðingur, dósent við Háskóla Íslands og sérfræðingur í húsnæðismálum mætir til Kristjáns Kristjánssonar og fer yfir það hversu raunhæfar þessar hugmyndir eru. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur, Birgir Ármannsson, fráfarandi forseti Alþingis og Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur fara svo yfir íslenska kosningakerfið. Mikil umræða hefur skapast eftir að ljóst varð að tíu prósent atkvæða fóru til flokka sem komust ekki inn á þing í nýafstöðnum kosningum. Heilbrigðisstéttir taka höndum saman Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og Björn Leví Gunnarsson, fráfarandi þingmaður Pírata ræða einnig úrslit kosninganna og erfiða stöðu sinna flokka sem féllu báðir út af þingi. Að lokum munu Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir ræða sameiginlegt ákall breiðfylkingar heilbrigðisstétta til nýrrar ríkisstjórnar um úrbætur í heilbrigðismálum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sprengisandur Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Sjá meira