Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 06:03 Lið McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Það er nóg um að velja á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan sunnudaginn. Lokakappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fer fram, hörkuslagur í þýska handboltanum, allar helstu íþróttir vestanhafs og þriðji þáttur Kanans fer í loftið. Stöð 2 Sport 20:00 – Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem sýnd er á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Þriðji þáttur Kanans ber nafnið Valkyrjur. Stöð 2 Sport 2 17:55 – Minnesota Vikings taka á móti Atlanta Falcons í NFL deildinni. 21:20 – Los Angeles Rams og Buffalo Bills eigast við í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:55 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Stöð 2 Sport 4 20:30 – Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í NBA körfuboltadeildinni. Vodafone Sport 12:30 – Formúla 1. Lokakappakstur tímabilsins fer fram í Abú Dabí og McLaren getur tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða. 16:55 – Fuchse Berlin og Magdeburg mætast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla en Gísli Þorgeir Kristjánsson er klár í slaginn með þýsku meisturunum. 21:05 – Vancouver Canucks og Tampa Bay Lightning mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. 00:05 – New Jersey Devils og Colorado Avalanche mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Stöð 2 Sport 20:00 – Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem sýnd er á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport. Þriðji þáttur Kanans ber nafnið Valkyrjur. Stöð 2 Sport 2 17:55 – Minnesota Vikings taka á móti Atlanta Falcons í NFL deildinni. 21:20 – Los Angeles Rams og Buffalo Bills eigast við í NFL deildinni. Stöð 2 Sport 3 17:55 – NFL Red Zone: Scott Hanson sér um 7 klukkustunda útsendingu þar sem skipt er á milli leikja í NFL-deildinni og öll helstu snertimörk, tilþrif og önnur atvik sýnd um leið og þau gerast. Stöð 2 Sport 4 20:30 – Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks mætast í NBA körfuboltadeildinni. Vodafone Sport 12:30 – Formúla 1. Lokakappakstur tímabilsins fer fram í Abú Dabí og McLaren getur tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða. 16:55 – Fuchse Berlin og Magdeburg mætast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla en Gísli Þorgeir Kristjánsson er klár í slaginn með þýsku meisturunum. 21:05 – Vancouver Canucks og Tampa Bay Lightning mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. 00:05 – New Jersey Devils og Colorado Avalanche mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira