Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2024 06:49 Launapakki Musk vakti meðal annars þá spurningu hvort vinnuframlag eins manns gæti verið 56 milljarða dala virði. AP/Evan Vucci Dómari í Delaware hefur ákveðið að Elon Musk fái ekki 56 milljarða dala í laun frá Tesla, þrátt fyrir samþykki stjórnar fyrirtækisins í sumar. Kathaleen McCormick komst að sömu niðurstöðu í janúar síðastliðnum eftir að hluthafar í Tesla ákváðu að leita til dómstóla. Þá sagði hún launapakkann í meira lagi óhóflegan og ítrekaði í gær þá afstöðu sína, þrátt fyrir að meirihluti stjórnar hafi samþykkt pakkann á ný í millitíðinni. Fjárfestar á borð við norska olíusjóðinn og lífeyrissjóð kennara í Kaliforníu greiddu atkvæði gegn launapakkanum, sem stjórnin sagði nauðsynlegan til að halda Musk hjá Tesla. Launapakkinn var fyrst ákvarðaður árið 2017 og samþykktur af meirihluta hluthafa árið 2018. Einn hluthafanna sagði stjórnina hins vegar hafa verið misvísandi í umfjöllun sinni um pakkann í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar og ákvað að höfða mál. Eftir ákvörðun dómarans í janúar voru aftur greidd atkvæði um hann í sumar og pakkinn samþykktur á ný. McCormick sagði í janúar að umfjöllun stjórnar um launapakkann hefði verið ábótavant og benti meðal annars á að hún væri skipuð fjölmörgum nánum samstarfsmönnum Musk, til að mynda skilnaðarlögmanninum hans. Bandaríkin Tesla Elon Musk Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kathaleen McCormick komst að sömu niðurstöðu í janúar síðastliðnum eftir að hluthafar í Tesla ákváðu að leita til dómstóla. Þá sagði hún launapakkann í meira lagi óhóflegan og ítrekaði í gær þá afstöðu sína, þrátt fyrir að meirihluti stjórnar hafi samþykkt pakkann á ný í millitíðinni. Fjárfestar á borð við norska olíusjóðinn og lífeyrissjóð kennara í Kaliforníu greiddu atkvæði gegn launapakkanum, sem stjórnin sagði nauðsynlegan til að halda Musk hjá Tesla. Launapakkinn var fyrst ákvarðaður árið 2017 og samþykktur af meirihluta hluthafa árið 2018. Einn hluthafanna sagði stjórnina hins vegar hafa verið misvísandi í umfjöllun sinni um pakkann í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar og ákvað að höfða mál. Eftir ákvörðun dómarans í janúar voru aftur greidd atkvæði um hann í sumar og pakkinn samþykktur á ný. McCormick sagði í janúar að umfjöllun stjórnar um launapakkann hefði verið ábótavant og benti meðal annars á að hún væri skipuð fjölmörgum nánum samstarfsmönnum Musk, til að mynda skilnaðarlögmanninum hans.
Bandaríkin Tesla Elon Musk Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira