Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2024 18:54 Edoardo Bove var fluttur á sjúkrahús. Image Photo Agency/Getty Images Stöðva þurfti leik Firoentina og Inter er liðin mættust í Serie A á Ítalíu í dag eftir að Edoardo Bove hneig niður snemma leiks. Albert Guðmundsson var mættur aftir í leikmannahóp Fiorentina eftir um sex vikna löng meiðsli. Hann var á varamannabekk liðsins í leik dagsins. Leikurinn var aðeins rúmlega 15 mínútna gamall þegar gera þurfti hlé á honum. Edoardo Bove, 22 ára gamall leikmaður Fiorentina, hafði þá hnigið til jarðar. Strax var ljóst að um alvarlegt atvik væri að ræða. Leikmenn beggja liða hópuðust í kringum Bove og kölluðu á sjúkrateymi liðanna. Bove var að lokum borinn af velli og fluttur með sjúkrabíl á næsta sjúkrahús. Eðli málsins samkvæmt var ákveðið að fresta leik Fiorentina og Inter um óákveðinn tíma. Samkvæmt heimildum Sky Sports á Ítalíu er Bove þó kominn aftur til meðvitundar og farinn að stýra öndun sinni sjálfur. Fiorentina's Edoardo Bove was taken off the pitch in an ambulance after collapsing during their match against Inter Milan.He is breathing on his own and has regained consciousness, report Sky Sport Italia.The game was abandoned. pic.twitter.com/OcbvqBAO0r— B/R Football (@brfootball) December 1, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Albert Guðmundsson var mættur aftir í leikmannahóp Fiorentina eftir um sex vikna löng meiðsli. Hann var á varamannabekk liðsins í leik dagsins. Leikurinn var aðeins rúmlega 15 mínútna gamall þegar gera þurfti hlé á honum. Edoardo Bove, 22 ára gamall leikmaður Fiorentina, hafði þá hnigið til jarðar. Strax var ljóst að um alvarlegt atvik væri að ræða. Leikmenn beggja liða hópuðust í kringum Bove og kölluðu á sjúkrateymi liðanna. Bove var að lokum borinn af velli og fluttur með sjúkrabíl á næsta sjúkrahús. Eðli málsins samkvæmt var ákveðið að fresta leik Fiorentina og Inter um óákveðinn tíma. Samkvæmt heimildum Sky Sports á Ítalíu er Bove þó kominn aftur til meðvitundar og farinn að stýra öndun sinni sjálfur. Fiorentina's Edoardo Bove was taken off the pitch in an ambulance after collapsing during their match against Inter Milan.He is breathing on his own and has regained consciousness, report Sky Sport Italia.The game was abandoned. pic.twitter.com/OcbvqBAO0r— B/R Football (@brfootball) December 1, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira