Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 09:42 Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru úr leik. Getty/Rich von Biberstein Íslendingaliðið Orlando City er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap í undanúrslitaleiknum í nótt. Orlando City tapaði 1-0 fyrir New York Red Bulls sem mætir Los Angeles Galaxy í leiknum um bandaríska meistaratitilinn. Galaxy vann 1-0 sigur á Seattle Sounders í hinum undanúrslitaleiknum. Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en var tekinn af velli á 61. mínútu leiksins. Þá var staðan orðin 1-0 fyrir New York liðið sem skoraði eftir aðeins tveggja mínútna leik í seinni hálfleik. Andres Reyes skallaði þá inn aukaspyrnu frá John Tolkin. Orlando City var mun meira með boltann í leiknum en tókst ekki að skapa sér mikið þrátt fyrir það. Liðið var bara með 0,99 í áætluðum mörkum (xG) en New York var með enn lægra eða 0,78. Þetta er samt besti árangurinn í sögu Orlando City sem var í fyrsta sinn í þessum úrslitaleik Austurdeildarinnar. Dagur Dan spilaði alls 35 leiki í MLS deildinni á leiktíðinni og var fastamaður í hægri bakverðinum. Hann var með tvö mörk og fimm stoðsendingar í þessum leikjum. Our 2024 playoff campaign comes to an end 💔@inter_us | #VamosOrlando pic.twitter.com/VjkJN71p2W— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) December 1, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Orlando City tapaði 1-0 fyrir New York Red Bulls sem mætir Los Angeles Galaxy í leiknum um bandaríska meistaratitilinn. Galaxy vann 1-0 sigur á Seattle Sounders í hinum undanúrslitaleiknum. Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en var tekinn af velli á 61. mínútu leiksins. Þá var staðan orðin 1-0 fyrir New York liðið sem skoraði eftir aðeins tveggja mínútna leik í seinni hálfleik. Andres Reyes skallaði þá inn aukaspyrnu frá John Tolkin. Orlando City var mun meira með boltann í leiknum en tókst ekki að skapa sér mikið þrátt fyrir það. Liðið var bara með 0,99 í áætluðum mörkum (xG) en New York var með enn lægra eða 0,78. Þetta er samt besti árangurinn í sögu Orlando City sem var í fyrsta sinn í þessum úrslitaleik Austurdeildarinnar. Dagur Dan spilaði alls 35 leiki í MLS deildinni á leiktíðinni og var fastamaður í hægri bakverðinum. Hann var með tvö mörk og fimm stoðsendingar í þessum leikjum. Our 2024 playoff campaign comes to an end 💔@inter_us | #VamosOrlando pic.twitter.com/VjkJN71p2W— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) December 1, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira