Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 23:17 Ánægjan leyndi sér ekki hjá Samfylkingunni þegar fyrstu tölur bárust úr Norðausturkjördæmi. vísir/anton brink Samfylkingin mælist með 23 prósent atkvæði samkvæmt fyrstu tölum kvöldsins sem komu úr Norðausturkjördæmi. Flokkur fólksins er næststærsti flokkurinn í Suðurkjördæmi og fengi 19,7 prósent. Samkvæmt 2000 fyrstu atkvæðum sem bárust úr Norðausturkjördæmi mælist Samfylking stærst með 23,1 prósent og rúmlega tvöfaldar fylgið, úr 10,5 prósentum. Flokkurinn nær þremur mönnum inn samkvæmt tölunum. Næststærstur er Sjálfstæðisflokkur með 16,2 prósent og tapar 2 prósentustigum. Flokkurinn næði tveimur mönnum inn. Flokkur fólksins fær 14,8 prósent og Miðflokkur 14 prósent og bætir við sig 5 prósentustigum. Framsókn tapar gríðarmiklu fylgi og fer úr rúmlega 25 prósentum í 13,2 prósent. Viðreisn fengi 8,8 prósent og nær manni inn. VG, Píratar og Sósíalistaflokkur ná ekki manni inn í norðvesturkjördæmi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sama á við um Lýðræðisflokkinn. Þingmenn sem ná inn í Norðausturkjördæmi samkvæmt fyrstu atkvæðum: Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokkurinn Ingvar Þóroddsson ,Viðreisn Jens Garðar Helgason, Sjálfstæðisflokkurin Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokkurinn Sigurjón Þórðarson, Flokki fólksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn Þorgrímur Sigmundsson, Miðflokkurinn Logi Einarsson, Samfylkingin Eydís Ásbjörnsdóttir, Samfylkingin Sæunn Gísladóttir, Samfylkingin Flokkur fólksins næststærstur í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkur er stærstur í Suðurkjördæmi líkt og fyrir þremur árum, með 22,5 prósent. Flokkur fólksins er næststærstur með 19,7 prósent sem eru stórtíðindi. Samfylkingin rúmlega tvöfaldar fylgi sitt á meðan Framsókn og Vinstri græn tapa gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 11,3 prósent og fer úr 23,9 prósent. VG fer úr 7,4 og mælist nú með 0,9 prósent í Suðurkjördæmi. Þingmenn sem ná inn í Suðurkjördæmi, samkvæmt 9442 fyrstu atkvæðum: Halla Hrund Logadóttir, Framsókn Guðbrandur Einarsson, Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir, Sjálfstæðisflokki Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Flokki fólksins Sigurður Helgi Pálmason, Flokki fólksins Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, Flokki fólksins Karl Gauti Hjaltason, Miðflokki Víðir Reynisson, Samfylkingin Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Samkvæmt 2000 fyrstu atkvæðum sem bárust úr Norðausturkjördæmi mælist Samfylking stærst með 23,1 prósent og rúmlega tvöfaldar fylgið, úr 10,5 prósentum. Flokkurinn nær þremur mönnum inn samkvæmt tölunum. Næststærstur er Sjálfstæðisflokkur með 16,2 prósent og tapar 2 prósentustigum. Flokkurinn næði tveimur mönnum inn. Flokkur fólksins fær 14,8 prósent og Miðflokkur 14 prósent og bætir við sig 5 prósentustigum. Framsókn tapar gríðarmiklu fylgi og fer úr rúmlega 25 prósentum í 13,2 prósent. Viðreisn fengi 8,8 prósent og nær manni inn. VG, Píratar og Sósíalistaflokkur ná ekki manni inn í norðvesturkjördæmi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sama á við um Lýðræðisflokkinn. Þingmenn sem ná inn í Norðausturkjördæmi samkvæmt fyrstu atkvæðum: Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokkurinn Ingvar Þóroddsson ,Viðreisn Jens Garðar Helgason, Sjálfstæðisflokkurin Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokkurinn Sigurjón Þórðarson, Flokki fólksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn Þorgrímur Sigmundsson, Miðflokkurinn Logi Einarsson, Samfylkingin Eydís Ásbjörnsdóttir, Samfylkingin Sæunn Gísladóttir, Samfylkingin Flokkur fólksins næststærstur í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkur er stærstur í Suðurkjördæmi líkt og fyrir þremur árum, með 22,5 prósent. Flokkur fólksins er næststærstur með 19,7 prósent sem eru stórtíðindi. Samfylkingin rúmlega tvöfaldar fylgi sitt á meðan Framsókn og Vinstri græn tapa gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 11,3 prósent og fer úr 23,9 prósent. VG fer úr 7,4 og mælist nú með 0,9 prósent í Suðurkjördæmi. Þingmenn sem ná inn í Suðurkjördæmi, samkvæmt 9442 fyrstu atkvæðum: Halla Hrund Logadóttir, Framsókn Guðbrandur Einarsson, Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir, Sjálfstæðisflokki Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Flokki fólksins Sigurður Helgi Pálmason, Flokki fólksins Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, Flokki fólksins Karl Gauti Hjaltason, Miðflokki Víðir Reynisson, Samfylkingin Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira