Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 29. nóvember 2024 20:22 Þegar þingmenn ákváðu að stúlkur og konur ættu að missa rétt sinn til einkarými sváfu þeir á verðinum. Þeir létu fámennan hóp telja sér trú um að hér væri veruleg réttarbót fyrir örhóp sem hefur hátt. Kalla það mannréttindi að hafa einkarými af stúlkum og konum. Kannski samþykktu þingmenn lögin, sem brjóta mannréttindi stúlkna og kvenna, í ógáti, kannski í einhverjum hrossakaupum um málefni á þinginu. Ef ég fæ þetta færð þú þitt. Skilst að svona gangi stundum kaupin fyrir sig á þingi. Stúlkur og konur seldar fyrir nokkra karlmenn, sem skilgreina sig sem konur, og samtök sem hafa hátt og lepja jafnframt nærri 200 milljónir upp úr ríkisjötunni! Stúlkur og konur blæða Réttinda missir stúlkna og kvenna er mikill. Allt of stór hópur þegir yfir þessu en nú er mál að snúa þróuninni við. Það verður að setja viðauka við lögin um kynrænt sjálfræði sem bannar karlmönnum, sem skilgreina sig sem konur, að nota einkarými kvenna. Skólastúlkur sem eru i skólasundi eiga sér einskis ills von, karlmaður sem skilgreinir sig sem kona birtist fyrirvaralaust, með karlkynfæri undir sér. Lögin heimila honum það. Vilt þú að það komi fyrir dóttur þína eða barnabarn? Kjósum Lýðræðisflokkinn Lýðræðisflokkurinn siglir ólgusjó. Hefur mátt sæta árásum frá félagssamtökum sem eru á jötu ríkisins og einstaklingum. Málflutningur Lýðræðisflokksins á rétt á sér. Tjáningarfrelsið er það mikilvægast sem hver maður á. Rétturinn til að tjá sig er öllum mikilvægur. Stjórnarskráin okkar kveður á um þennan rétt og hann verður að verja. Lýðræðisflokkurinn hefur góða málefnaskrá sem vert er að koma að á Alþingi Íslendinga. Væri ekki notalegt tilhugsun að vaka á fullveldisdaginn 1. desember og hugsa, ég studdi flokk sem mun vernda stjórnarskrávarin réttindi mín? Höfundur er sjúkraliði og grunnskólakennara skipar 2. sæti listans í Norðausturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Þegar þingmenn ákváðu að stúlkur og konur ættu að missa rétt sinn til einkarými sváfu þeir á verðinum. Þeir létu fámennan hóp telja sér trú um að hér væri veruleg réttarbót fyrir örhóp sem hefur hátt. Kalla það mannréttindi að hafa einkarými af stúlkum og konum. Kannski samþykktu þingmenn lögin, sem brjóta mannréttindi stúlkna og kvenna, í ógáti, kannski í einhverjum hrossakaupum um málefni á þinginu. Ef ég fæ þetta færð þú þitt. Skilst að svona gangi stundum kaupin fyrir sig á þingi. Stúlkur og konur seldar fyrir nokkra karlmenn, sem skilgreina sig sem konur, og samtök sem hafa hátt og lepja jafnframt nærri 200 milljónir upp úr ríkisjötunni! Stúlkur og konur blæða Réttinda missir stúlkna og kvenna er mikill. Allt of stór hópur þegir yfir þessu en nú er mál að snúa þróuninni við. Það verður að setja viðauka við lögin um kynrænt sjálfræði sem bannar karlmönnum, sem skilgreina sig sem konur, að nota einkarými kvenna. Skólastúlkur sem eru i skólasundi eiga sér einskis ills von, karlmaður sem skilgreinir sig sem kona birtist fyrirvaralaust, með karlkynfæri undir sér. Lögin heimila honum það. Vilt þú að það komi fyrir dóttur þína eða barnabarn? Kjósum Lýðræðisflokkinn Lýðræðisflokkurinn siglir ólgusjó. Hefur mátt sæta árásum frá félagssamtökum sem eru á jötu ríkisins og einstaklingum. Málflutningur Lýðræðisflokksins á rétt á sér. Tjáningarfrelsið er það mikilvægast sem hver maður á. Rétturinn til að tjá sig er öllum mikilvægur. Stjórnarskráin okkar kveður á um þennan rétt og hann verður að verja. Lýðræðisflokkurinn hefur góða málefnaskrá sem vert er að koma að á Alþingi Íslendinga. Væri ekki notalegt tilhugsun að vaka á fullveldisdaginn 1. desember og hugsa, ég studdi flokk sem mun vernda stjórnarskrávarin réttindi mín? Höfundur er sjúkraliði og grunnskólakennara skipar 2. sæti listans í Norðausturkjördæmi.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar