Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. nóvember 2024 18:39 Horft yfir Egilsstaði. Mynd úr safni. vísir/vilhelm „Fólk tekur það yfirleitt fram þegar það kemur til okkar að það sé eins gott að fara drífa sig, því það sem vofir yfir er það sem að Íslendingar þekkja því miður betur en aðrar þjóðir, vont veður.“ Þetta segir Svavar Pálsson, sýslumaður á Austurlandi, í samtali við Vísi en slæm veðurspá á svæðinu fyrir kjördag á laugardag hefur valdið því að fleiri kjósa utan kjörfunar en áður. Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Austfirði. Samtals eru utankjörfundaratkvæði á Austurlandi nú yfir 1.100 talsins sem er um fimmtán prósent kjörsókn. „Þetta er búinn að vera mjög stór dagur, kjörsókn er búin að vera mjög góð. Þessi fimmtudagur hefur verið sérstaklega stór og mjög mikil kjörsókn á öllum kjörstöðum.“ Spurður hvort að um metaðsókn utan kjörfundar sé að ræða segir Svavar: „Ég hugsa að það sé nærri því, við vitum það ekki fyrr en morgundagurinn er búinn.“ Jafnframt hefur verið gripið til ýmissa ráðstafanna til að auðvelda fyrir þeim sem vilja kjósa utan kjörfundar. Boðið hefur verið upp á auka opnun á Djúpavogi og Borgarfirði eystri. „Það eru auka opnanir og skipun kjörstjóra á afksekktari stöðum þar sem hætta er á að fólk lokist inni. Svo höfum við þurft að grípa til þess að senda kjörgögn á milli staða. Notkun á kjörgögnum hefur verið umfram fyrstu áætlanir svo við höfum þurft að bregðast við þessari auknu kjörsókn með ýmsum hætti.“ Svavar tekur það fram að það sé nokkuð óvanalegt að þurfa grípa til ráðstafanna vegna veðurs og bendir á að vanalega sé kosið að vori eða snemma að hausti. Alþingiskosningar 2024 Veður Múlaþing Fjarðabyggð Fljótsdalshreppur Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Þetta segir Svavar Pálsson, sýslumaður á Austurlandi, í samtali við Vísi en slæm veðurspá á svæðinu fyrir kjördag á laugardag hefur valdið því að fleiri kjósa utan kjörfunar en áður. Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Austfirði. Samtals eru utankjörfundaratkvæði á Austurlandi nú yfir 1.100 talsins sem er um fimmtán prósent kjörsókn. „Þetta er búinn að vera mjög stór dagur, kjörsókn er búin að vera mjög góð. Þessi fimmtudagur hefur verið sérstaklega stór og mjög mikil kjörsókn á öllum kjörstöðum.“ Spurður hvort að um metaðsókn utan kjörfundar sé að ræða segir Svavar: „Ég hugsa að það sé nærri því, við vitum það ekki fyrr en morgundagurinn er búinn.“ Jafnframt hefur verið gripið til ýmissa ráðstafanna til að auðvelda fyrir þeim sem vilja kjósa utan kjörfundar. Boðið hefur verið upp á auka opnun á Djúpavogi og Borgarfirði eystri. „Það eru auka opnanir og skipun kjörstjóra á afksekktari stöðum þar sem hætta er á að fólk lokist inni. Svo höfum við þurft að grípa til þess að senda kjörgögn á milli staða. Notkun á kjörgögnum hefur verið umfram fyrstu áætlanir svo við höfum þurft að bregðast við þessari auknu kjörsókn með ýmsum hætti.“ Svavar tekur það fram að það sé nokkuð óvanalegt að þurfa grípa til ráðstafanna vegna veðurs og bendir á að vanalega sé kosið að vori eða snemma að hausti.
Alþingiskosningar 2024 Veður Múlaþing Fjarðabyggð Fljótsdalshreppur Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira