Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 11:56 Eintóm sæla hjá Ingu Sæland og Sigurður Ingi helst mögulega bara inni á þingi. vísir/vilhelm Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. Nú þegar aðeins tveir dagar eru til kosninga eru línur farnar að skýrast. Glæný könnun sem fór fram dagana 22. nóvember til dagsins í dag sýnir að Samfylkingin mælist áfram stærst en fylgið dregst saman um rúm tvö prósentustig milli kannana og mælist nú 20,4%. Viðreisn mælist með 19,2% og dalar um 1,7% frá síðustu könnun. Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn stendur því sem næst í stað og mælist 14,5%. Miðflokkur missir prósentustig á milli kannana og mælist nú með 11,6 prósent, Flokkur fólksins mælist 10,8% og bætir við sig tveimur prósentustigum frá síðustu könnun og það sama gildir um Framsóknarflokkinn sem nú mælist með 7,8%. Þá hífist fylgi við Pírata upp á við um rúmlega eitt prósent og rýfur þar með fimm prósenta múrinn en fylgið mælist nú 5,4%. Fylgi við Sósíalistaflokkinn stendur í stað en það mælist fimm prósent. Vinstri græn auka lítillega við sig og mælast nú 3,7%. Fylgi við Lýðræðisflokkinn dalar lítillega og mælist nú 1,1% og Ábyrg framtíð 0,5%. Fjöldi svarenda í könnun Maskínu var 2.617. Samfylkingin myndi fá flest þingsæti og Viðreisn næst flest samkvæmt þessari könnun Maskínu. Framsókn, Píratar og Sósíalistar myndu ná inn, en ekki Vinstri grænir. Í könnunni segir að samkvæmt könnuninni myndu þingsæti skiptast með eftirfarandi hætti: Samfylkingin 14 Viðreisn 13 Sjálfstæðisflokkurinn 10 Miðflokkurinn 8 Flokkur fólksins 7 Framsóknarflokkurinn 5 Píratar 3 Sósíalistaflokkurinn 3 Skipting þingsæta m.v. könnun Maskínuvísir/hjalti Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Tekist á um tillögur að breyttri gjaldskrá leikskóla Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Nú þegar aðeins tveir dagar eru til kosninga eru línur farnar að skýrast. Glæný könnun sem fór fram dagana 22. nóvember til dagsins í dag sýnir að Samfylkingin mælist áfram stærst en fylgið dregst saman um rúm tvö prósentustig milli kannana og mælist nú 20,4%. Viðreisn mælist með 19,2% og dalar um 1,7% frá síðustu könnun. Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn stendur því sem næst í stað og mælist 14,5%. Miðflokkur missir prósentustig á milli kannana og mælist nú með 11,6 prósent, Flokkur fólksins mælist 10,8% og bætir við sig tveimur prósentustigum frá síðustu könnun og það sama gildir um Framsóknarflokkinn sem nú mælist með 7,8%. Þá hífist fylgi við Pírata upp á við um rúmlega eitt prósent og rýfur þar með fimm prósenta múrinn en fylgið mælist nú 5,4%. Fylgi við Sósíalistaflokkinn stendur í stað en það mælist fimm prósent. Vinstri græn auka lítillega við sig og mælast nú 3,7%. Fylgi við Lýðræðisflokkinn dalar lítillega og mælist nú 1,1% og Ábyrg framtíð 0,5%. Fjöldi svarenda í könnun Maskínu var 2.617. Samfylkingin myndi fá flest þingsæti og Viðreisn næst flest samkvæmt þessari könnun Maskínu. Framsókn, Píratar og Sósíalistar myndu ná inn, en ekki Vinstri grænir. Í könnunni segir að samkvæmt könnuninni myndu þingsæti skiptast með eftirfarandi hætti: Samfylkingin 14 Viðreisn 13 Sjálfstæðisflokkurinn 10 Miðflokkurinn 8 Flokkur fólksins 7 Framsóknarflokkurinn 5 Píratar 3 Sósíalistaflokkurinn 3 Skipting þingsæta m.v. könnun Maskínuvísir/hjalti
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Tekist á um tillögur að breyttri gjaldskrá leikskóla Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum