Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Árni Sæberg skrifar 25. nóvember 2024 15:05 Hagkaup voru sektuð um 400 þúsund krónur þegar uppi var staðið. Hagkaup Formgalli varð til þess að ákvörðun Neytendastofu um að sekta Hagkaup um 850 þúsund krónur var felld niður að hluta. Hagkaup sitja samt sem áður uppi með 400 þúsund króna stjórnvaldssekt. Í tilkynningu á vef Neytendastofu segir að um hafi verið að ræða stjórnvaldssekt vegna auglýsinga um „Tax Free“ afslátt þar sem annars vegar vantaði alveg upplýsingar um prósentuhlutfall lækkunarinnar í auglýsingarnar en hins vegar hafi hlutfallið verið tilgreint í smáu og ólæsilegu letri. Neytendastofa hafi lagt 850 þúsund króna sekt á Hagkaup fyrir brotin. Áfrýjunarnefnd neytendamála hafi fellt úr gildi hluta ákvörðunarinnar vegna formgalla á málsmeðferð sem leiddi til þess að Hagkaup gat ekki tjáð sig um efni málsins. Sá hluti ákvörðunarinnar sem sneri að auglýsingum á samfélagsmiðlum þar sem hlutfallið kom ekki fram hafi því verið felldur úr gildi. Nefndin hafi hins vegar staðfest þann hluta ákvörðunarinnar sem sneri að auglýsingum þar sem prósentuafsláttur var tilgreindur með óskýrum og ólæsilegum hætti. Í ljósi þess að hluti ákvörðunarinnar var felldur úr gildi hafi áfrýjunarnefndin talið tilefni til að lækka stjórnvaldssektina í 400 þúsund krónur. Neytendur Hagar Verslun Skattar og tollar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Sjá meira
Í tilkynningu á vef Neytendastofu segir að um hafi verið að ræða stjórnvaldssekt vegna auglýsinga um „Tax Free“ afslátt þar sem annars vegar vantaði alveg upplýsingar um prósentuhlutfall lækkunarinnar í auglýsingarnar en hins vegar hafi hlutfallið verið tilgreint í smáu og ólæsilegu letri. Neytendastofa hafi lagt 850 þúsund króna sekt á Hagkaup fyrir brotin. Áfrýjunarnefnd neytendamála hafi fellt úr gildi hluta ákvörðunarinnar vegna formgalla á málsmeðferð sem leiddi til þess að Hagkaup gat ekki tjáð sig um efni málsins. Sá hluti ákvörðunarinnar sem sneri að auglýsingum á samfélagsmiðlum þar sem hlutfallið kom ekki fram hafi því verið felldur úr gildi. Nefndin hafi hins vegar staðfest þann hluta ákvörðunarinnar sem sneri að auglýsingum þar sem prósentuafsláttur var tilgreindur með óskýrum og ólæsilegum hætti. Í ljósi þess að hluti ákvörðunarinnar var felldur úr gildi hafi áfrýjunarnefndin talið tilefni til að lækka stjórnvaldssektina í 400 þúsund krónur.
Neytendur Hagar Verslun Skattar og tollar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Sjá meira