Til friðarsinna á Íslandi Saga Unnsteinsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 12:22 Það er algjör lágmarkskrafa að stjórnvöld á Íslandi taki afstöðu gegn þjóðarmorði. Það er engin góð ástæða fyrir því að Ísland, herlaust land og smáþjóð, skuli ekki vera öðrum þjóðum til fyrirmyndar hvað varðar mannréttindi og friðarmál. Land sem ætíð tali gegn stríði, fjöldamorði og þjóðarmorði hvar sem það á sér stað í heiminum. Þjóð sem þori að taka afstöðu gegn heimsvaldastefnu stórvelda og hergagnaframleiðendum, og standi með öðrum smáþjóðum og sjálfstæði þeirra. Því enga bjarta framtíð, hér á landi eða annars staðar, er hægt að byggja á grundvelli hræðslu, haturs og viðvarandi stríðs. Sem friðarsinnar, höfum hugrekkið til að kalla þjóðarmorð þjóðarmorð. Höfum hugrekkið til að berjast fyrir betri heimi, raunverulegum frið, réttlæti og velferð. Krefjumst þess að stjórnmála- og viðskiptasambandi Íslands við Ísrael endi undir eins. Styðjum Palestínumenn. Því það er ekki óraunhæft að vilja fulltrúa sem fordæma þjóðarmorð - Það er algjör lágmarkskrafa. Höfundur skipar þriðja sæti á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Ísland fyrir Íslendínga! Ólafur Sindri Ólafsson Bakþankar Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Það er algjör lágmarkskrafa að stjórnvöld á Íslandi taki afstöðu gegn þjóðarmorði. Það er engin góð ástæða fyrir því að Ísland, herlaust land og smáþjóð, skuli ekki vera öðrum þjóðum til fyrirmyndar hvað varðar mannréttindi og friðarmál. Land sem ætíð tali gegn stríði, fjöldamorði og þjóðarmorði hvar sem það á sér stað í heiminum. Þjóð sem þori að taka afstöðu gegn heimsvaldastefnu stórvelda og hergagnaframleiðendum, og standi með öðrum smáþjóðum og sjálfstæði þeirra. Því enga bjarta framtíð, hér á landi eða annars staðar, er hægt að byggja á grundvelli hræðslu, haturs og viðvarandi stríðs. Sem friðarsinnar, höfum hugrekkið til að kalla þjóðarmorð þjóðarmorð. Höfum hugrekkið til að berjast fyrir betri heimi, raunverulegum frið, réttlæti og velferð. Krefjumst þess að stjórnmála- og viðskiptasambandi Íslands við Ísrael endi undir eins. Styðjum Palestínumenn. Því það er ekki óraunhæft að vilja fulltrúa sem fordæma þjóðarmorð - Það er algjör lágmarkskrafa. Höfundur skipar þriðja sæti á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar